fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Ný mynd af North West sjokkerar

Fókus
Miðvikudaginn 22. október 2025 13:30

North West birti myndband á TikTok sem hefur vakið mikla athygli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sætir enn og aftur harðri gagnrýni vegna útlits dóttur sinnar, North West, tólf ára.

Nú er það vegna myndbands af North þar sem hún er nær óþekkjanleg með bláar linsur, gervitattú og lokk í nefinu.

Hún birti það á TikTok-síðu sinni sem Kim sér um.

@kimandnorthfake piercings and fake tatts 4 life

♬ original sound – ken_carson_daily

Hún birti einnig nokkrar myndir af sér og vinkonum sínum, en þær voru allar í stíl á leið á tónleika.

She wore a faux septum ring, a black grill and long blue braids. Picture: TikTok
North West og vinkonur hennar voru að fara á tónleika.

Í ágúst var Kim síðast gagnrýnd fyrir útlit dóttur sinnar en þá varðandi klæðaburð hennar. North var klædd í svart korselett, stutt pils og stígvél.

Kim ræddi um málið í viðtalsþættinum Call Her Daddy og sagðist vera að gera sitt besta og leyfa North að uppgötva stílinn sinn, en það sé erfitt í sviðsljósinu. Hún sagði þær mæðgur læra af mistökum, eins og með korselettið, og óskaði eftir meiri mildi frá fólki á þessum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gospel hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs

Gospel hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?