Brown birtir reglulega myndbönd á TikTok um hvernig henni tekst að vera „falleg, í formi og örugg“ á öllum aldri.
Hún segir að hún hafi ekki byrjað að hreyfa sig fyrr en hún varð 61 árs en hún þakkar einföldu matarreglu sinni fyrir unglega útlit sitt.
„Reglan snýst um hvernig mat ég kaupi í hverri viku, ég fylgi 90/10 prósent reglunni. Níutíu prósent þess sem ég borða er næringarríkur matur heima fyrir en tíu prósent er skemmtilegur matur sem ég borða á veitingastöðum.“
Brown birti myndband til að sýna nákvæmlega hvað hún kaupir í matinn, eins og bláber og hindber, ólivíuolía, möndlumjólk, pistasíuhnetur og hnetusmjör. Hún elskar að fá sér fisk í kvöldmat, eins og lax.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.
@harrahbrown These are the types of foods I buy each week. I practhe 90/10 rule. 90% nutrient dense foods while eating at home and 10% fun foods when going out to eat. #groceryhaul #healthyfood #over50women #over50 #over50andfabulous #aginggracefully #agingwell #agingbackwards ♬ Instrumental – Vibe – pedrin cria