fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Fókus

Brúðkaupsheit hans hafa hneykslað milljónir – Brúðinni sagt að hlaupa í burtu

Fókus
Miðvikudaginn 29. mars 2023 16:59

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúðgumi sætir harðri gagnrýni og eiginkonu hans sagt að hlaupa eins langt og hún getur í burtu frá honum.

Michael og Destiny Lentini giftust í Flórída eftir tíu ára samband. Ljósmyndarinn Jonathan Pajak festi brúðkaupið á filmu og birti myndband frá athöfninni á TikTok.

„Þegar brúðguminn sagði þetta á brúðkaupsdaginn, þá hefði ég átt að vita að svona yrðu brúðkaupsheitin hans,“ skrifaði Jonathan með myndbandinu.

Á einni viku hefur myndbandið fengið næstum 20 milljónir í áhorf. Aðrir hafa endurbirt það og fara ekki fögrum orðum um heiti brúðgumans.

„Ég þarf aðeins tvo hluti til að vera hamingjusamur, fullan maga og tóm eistu.“ Svona hófust brúðkaupsheit Michael.

„Þú ert stórkostleg í öðru af þessu, en við þurfum að skrá þig á matreiðslunámskeið.“

Hann kom með fleiri dónabrandara og á einum tímapunkti skammaði móðir hans hann.

@lensculture You’re not gonna believe what he said in his vows! #weddingvows #groomsvows #ohhno #brideandgroom #weddingbloopers #weddingceremony #vowsgonewrong ♬ Full Heart Empty Balls – Jonathan Pajak

Fjöldi netverja hafa skrifað við myndbandið og gagnrýnt Michael. Destiny kom honum til varnar og sagði að brúðkaupsheit hans væru ekki „rautt flagg“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segja mál málanna skítugt og að leðja slettist á alla – „Hvað heldur þú að hann hafi tapað miklum pening á þessu rugli?“

Segja mál málanna skítugt og að leðja slettist á alla – „Hvað heldur þú að hann hafi tapað miklum pening á þessu rugli?“
Fókus
Í gær

Vaknaðu! Safnar 38 milljónum króna fyrir Rauða krossinn – MYNDIR

Vaknaðu! Safnar 38 milljónum króna fyrir Rauða krossinn – MYNDIR
Fókus
Í gær

Ástarsaga Hafdísar og Kleina byrjaði árið 2020 – Stalst út úr meðferð að næturlagi til að leita ástina uppi

Ástarsaga Hafdísar og Kleina byrjaði árið 2020 – Stalst út úr meðferð að næturlagi til að leita ástina uppi
Fókus
Í gær

Vigdís hífir aðra tónlistarmenn upp – „Getur verið bilað hark“

Vigdís hífir aðra tónlistarmenn upp – „Getur verið bilað hark“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elizabeth Holmes brosti og hló þegar hún mætti til að hefja 11 ára fangelsisvist

Elizabeth Holmes brosti og hló þegar hún mætti til að hefja 11 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 2 dögum

Draumalífið hvarf á svipstundu – Missti tekjur, kærustuna og geðheilsuna

Draumalífið hvarf á svipstundu – Missti tekjur, kærustuna og geðheilsuna