fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

konur

Morðalda skekur Norður-Írland

Morðalda skekur Norður-Írland

Pressan
08.10.2024

Lögreglan á Norður-Írlandi hefur sett af stað morðrannsókn vegna láts ungrar konu. Er þetta fjórða konan sem hefur verið myrt á Norður-Írlandi á síðustu sex vikum. Kallað hefur verið eftir auknum aðgerðum til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi og aðkoma lögreglu að málum konunnar, áður en hún lést, verður tekin til sérstakrar rannsóknar þar sem Lesa meira

Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana

Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana

Pressan
11.07.2024

Tvær ungar konur í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C., hafa verið ákærðar fyrir að myrða mann sem vitni heldur fram að hafi verið „sykurpabbi“ þeirra. Þær eru einnig sakaðar um að hafa skorið annan þumalfingurinn af manninum til að geta fengið aðgang að bankareikningum hans. Sykurpabbi er þýðing á enska hugtakinu „sugar daddy“ en það er Lesa meira

Flytur heiminum vafasama útgáfu af Íslandssögunni – Var Ísland nærri því að verða alfarið án kvenna?

Flytur heiminum vafasama útgáfu af Íslandssögunni – Var Ísland nærri því að verða alfarið án kvenna?

Fókus
25.02.2024

Á Youtube er aðgengilegt stutt myndband þar sem erlendur maður flytur útgáfu af Íslandssögunni sem er ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. Nánar tiltekið fjallar myndbandið um síðari heimsstyrjöldina og heldur hann því fram að það flóð erlendra hermanna sem því fylgdi hefði orsakað það að litið hafi út fyrir að allar íslenskar konur myndu Lesa meira

Diljá hissa á konum sem segja henni að þegja yfir því að karlmaður hafi ógnað henni

Diljá hissa á konum sem segja henni að þegja yfir því að karlmaður hafi ógnað henni

Fréttir
14.02.2024

Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún frekar atvik sem varð fyrir stuttu þegar ókunnur karlmaður veittist að henni þegar hún var að aka út úr bílakjallara Alþingishússins. Hún lýsir furðu sinni yfir viðbrögðum sumra sem gert hafi lítið úr atvikinu og þá sérstaklega þeim Lesa meira

Tilnefna bestu vinnustaði landsins fyrir konur

Tilnefna bestu vinnustaði landsins fyrir konur

Eyjan
14.02.2024

Great Place to Work (GPTW) hefur birt fyrsta „Frábærir Vinnustaðir fyrir Konur“ listann á Íslandi. GPTW er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu og hefur gefið út topplista yfir bestu fyrirtæki landsins undanfarin fjögur ár. Nú tilnefnir stofnunin bestu vinnustaðina fyrir konur hér á landi. AÞ-Þrif eru í efsta sæti, Sahara í öðru sæti, Orkan í því þriðja. CCP Games er í fjórða sæti, DHL-Express í því fimmta og BYKO í sjötta sæti. Lesa meira

Reyndi að komast aftur til Íslands með dagbækur um hvernig beita á konur kynbundnu misrétti

Reyndi að komast aftur til Íslands með dagbækur um hvernig beita á konur kynbundnu misrétti

Fréttir
06.02.2024

Gæsluvarðhaldsúrskurður Héraðsdóms Reykjaness yfir manni nokkrum var staðfestur í Landsrétti í gær. Maðurinn leitaði til lögreglu á Keflavíkurflugvelli við komuna til landsins og sagðist þá vilja sækja um alþjóðlega vernd. Við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að það hafði maðurinn áður gert en verið vísað úr landi. Hann gaf lögreglu misvísandi upplýsingar um hver hann Lesa meira

Tár kvenna geta haft mildandi áhrif á karla

Tár kvenna geta haft mildandi áhrif á karla

Pressan
01.01.2024

Nýleg rannsókn gefur til kynna að tár kvenna geti mögulega dregið úr árásargirni karlmanna. Það bendir til þess að þessi afleiðing tilfinningalegs uppnáms geti haft verndandi áhrif. Tímarit Smithsonian-stofnunarinnar greindi nýlega frá þessu. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að það geti dregið úr árásargirni karlmanna um 40 prósent að finna lykt af tárum kvenna. Í rannsókninni Lesa meira

Helmingur karla gerir þetta en aðeins níunda hver kona – Hefur mismunandi áhrif á kynin

Helmingur karla gerir þetta en aðeins níunda hver kona – Hefur mismunandi áhrif á kynin

Pressan
30.12.2023

Samkvæmt niðurstöðum danskrar rannsóknar frá 2019, Projekt Sexus, þá horfir rúmlega helmingur karla á klám minnsta kosti einu sinni í viku. Aðeins níunda hver kona horfir á klám vikulega. Í rannsókninni voru kynlífsvenjur Dana kortlagðar. Það kom svo sem ekki á óvart að fleiri karlar en konur horfi á klám enda er megnið af klámi framleitt af Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Breytt götuheiti

Óttar Guðmundsson skrifar: Breytt götuheiti

EyjanFastir pennar
14.10.2023

Þess er krafist að götuheitum í Reykjavík verði breytt til samræmis við tíðarandann. Mun fleiri götur heita eftir karlmönnum en konum. Reynt hefur verið að bæta úr þessu á liðnum árum en ekki nógsamlega. Skúla fógeta var skipt út fyrir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og Skúlagötu breytt í Bríetartún. Elísabetarstígur er á gömlum heimaslóðum Elísabetar Jökuls. Lagt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af