fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

SÁÁ

„Þetta er bara della og þvæla og við eig­um ekki að sætta okk­ur við þetta leng­ur“

„Þetta er bara della og þvæla og við eig­um ekki að sætta okk­ur við þetta leng­ur“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

„Vilj­inn til að gera vel er einskis virði ef raun­veru­leg­ar aðgerðir fylgja ekki,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Sigmar um nýja úttekt Ríkisendurskoðunar á ópíóðavandanum sem er svakalegur lestur að hans mati. Hann segir að margt af því sem fram kemur hafi verið vitað en að fá þetta Lesa meira

Einn af hverjum fimm mætir ekki í meðferð

Einn af hverjum fimm mætir ekki í meðferð

Fréttir
26.11.2023

Í hverjum mánuði berast 230 beiðnir að meðaltali um innlögn á sjúkrahúsið Vog. Um 500 til 700 manns eru á biðlista á hverjum tíma. Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur, þingmanns Pírata. Kemur fram að nokkur hluti fólks afþakki eða mæti ekki í meðferð þegar röðin kemur Lesa meira

Sigmar segir hvöss orð Arnþórs dapurleg – „Mannslíf eru í húfi“

Sigmar segir hvöss orð Arnþórs dapurleg – „Mannslíf eru í húfi“

Fréttir
06.08.2023

Sigmar Guðmundsson alþingismaður hefur tjáð sig um orð Arnþórs Jónssonar, fyrrverandi stjórnarmanns og starfsmanns SÁÁ og  sem gagnrýndi harðlega meðferðarstarf á sjúkrahúsinu Vogi eftir að yfirlæknir þess, Valgerður Rúnarsdóttir, greindi frá því að innlögnum ungs fólks hefði fækkað. Sjá einnig: Arnþór reiðir til höggs og segir Valgerði til syndanna – „Hverju á fólk að trúa?“ Lesa meira

Gleðin var við völd í Konuboði SÁÁ

Gleðin var við völd í Konuboði SÁÁ

Fókus
19.03.2023

Glimrandi mæting var í Konuboði SÁÁ á dögunum þar sem konur út öllum áttum styrktu tengslin og áttu skemmtilega samverustund. Gleðin var við völd og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heiðra konurnar og var með erindi sem átti salinn. „Gleðin var fyrirrúmi og við fengum til okkar góða gesti sem slógu gegn bæði með ræðuhöldum, söng og Lesa meira

Arnþór segir sig úr stjórn SÁÁ – „Stjórnarmenn hafa sagt á fundi að þeir vilji skjóta mig í hausinn“

Arnþór segir sig úr stjórn SÁÁ – „Stjórnarmenn hafa sagt á fundi að þeir vilji skjóta mig í hausinn“

Fréttir
04.02.2022

Arnþór Jónsson, stjórnarmaður SÁÁ og fyrrverandi formaður, hefur sagt sig úr stjórn samtakanna. Hann sendi tölvupóst þess efnis til 48 manna stjórnar samtakanna rétt í þessu. Framganga Arnþórs var kornið sem fyllti mælinn í gær hjá formannsframbjóðandanum Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur sem ákvað að draga framboð sitt til baka eftir að Arnþór krafði hana svara um Lesa meira

Þóra Kristín dregur formannsframboð í SÁÁ tilbaka vegna stríðsástands innan samtakanna – Kári Stefáns hættir sömuleiðis í stjórn

Þóra Kristín dregur formannsframboð í SÁÁ tilbaka vegna stríðsástands innan samtakanna – Kári Stefáns hættir sömuleiðis í stjórn

Fréttir
03.02.2022

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, fjölmiðlakona og upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns SÁÁ tilbaka og segja sig úr aðalstjórn samtakanna. Þessu lýsir hún yfir í færslu sem var að birtast á samfélagsmiðlum og kennir hún stríðsástandi innan samtakanna um. Tilkynningin kemur rétt fyrir fund stjórnar SÁÁ þar sem kjósa átti um Lesa meira

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC færa SÁÁ styrk

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC færa SÁÁ styrk

Fókus
01.02.2019

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC hafa undanfarin 12 ár eldað gómsæta sjávarréttasúpu, svokallaða Andskötusúpu, og gefið vegfarendum á Laugaveginum á Þorláksmessu. Um leið hafa samtökin safnað fjárframlögum í bauka og gefið til góðgerðarmála. Þetta árið varð SÁÁ og sjúkrahúsið Vogur fyrir valinu og söfnuðust 310.000 kr. Sober Riders MC er alþjóðlegur bifhjólaklúbbur sem starfar meðal annars í Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur sjúklingum á Vogi og geðdeild Landsspítala jólagjöf

Minningarsjóður Einars Darra gefur sjúklingum á Vogi og geðdeild Landsspítala jólagjöf

Fókus
26.12.2018

Minningarsjóður Einars Darra kom færandi hendi á sjúkrahúsið Vog og fíknigeðdeild Landspítalans á aðfangadag og færði öllum sjúklingum og starfsmönnum jólagjöf. „Það gaf okkur gott í hjartað að gefa af okkur á þessum fallega degi sem í senn getur verið virkilega erfiður fyrir marga,“ segja aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra. „Við erum þar engin undantekning enda Lesa meira

Bjarni: „Maður fór næstum yfir um á þessu en núna er ég hættur“ – Tímavélin

Bjarni: „Maður fór næstum yfir um á þessu en núna er ég hættur“ – Tímavélin

Fókus
16.12.2018

Á fyrri hluta níunda áratugarins gekk yfir snifffaraldur á Íslandi. Voru það mestmegnis unglingar sem notuðu lím, gas, bensín og fleira til þess að komast í vímu. Afleiðingar sniffsins gátu hins vegar verið lífshættulegar og sumir hlutu varanlegan heilaskaða af því. Sniffið hefur aldrei horfið algerlega en hefur þó aldrei náð jafn mikilli útbreiðslu og Lesa meira

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“

Fréttir
14.12.2018

Hinn þekkti tónlistarmaður Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá  yngsta syni sínum um hríð en hann glímir við fíkniefnadjöfulinn að sögn Herberts. Hann segir að langir biðlistar í meðferð hjálpi ekki fíknisjúklingum sem eygja ekki mikla von um bata. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Ég á von á öllu og er búinn undir það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af