fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020

SÁÁ

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC færa SÁÁ styrk

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC færa SÁÁ styrk

Fókus
01.02.2019

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC hafa undanfarin 12 ár eldað gómsæta sjávarréttasúpu, svokallaða Andskötusúpu, og gefið vegfarendum á Laugaveginum á Þorláksmessu. Um leið hafa samtökin safnað fjárframlögum í bauka og gefið til góðgerðarmála. Þetta árið varð SÁÁ og sjúkrahúsið Vogur fyrir valinu og söfnuðust 310.000 kr. Sober Riders MC er alþjóðlegur bifhjólaklúbbur sem starfar meðal annars í Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur sjúklingum á Vogi og geðdeild Landsspítala jólagjöf

Minningarsjóður Einars Darra gefur sjúklingum á Vogi og geðdeild Landsspítala jólagjöf

Fókus
26.12.2018

Minningarsjóður Einars Darra kom færandi hendi á sjúkrahúsið Vog og fíknigeðdeild Landspítalans á aðfangadag og færði öllum sjúklingum og starfsmönnum jólagjöf. „Það gaf okkur gott í hjartað að gefa af okkur á þessum fallega degi sem í senn getur verið virkilega erfiður fyrir marga,“ segja aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra. „Við erum þar engin undantekning enda Lesa meira

Bjarni: „Maður fór næstum yfir um á þessu en núna er ég hættur“ – Tímavélin

Bjarni: „Maður fór næstum yfir um á þessu en núna er ég hættur“ – Tímavélin

Fókus
16.12.2018

Á fyrri hluta níunda áratugarins gekk yfir snifffaraldur á Íslandi. Voru það mestmegnis unglingar sem notuðu lím, gas, bensín og fleira til þess að komast í vímu. Afleiðingar sniffsins gátu hins vegar verið lífshættulegar og sumir hlutu varanlegan heilaskaða af því. Sniffið hefur aldrei horfið algerlega en hefur þó aldrei náð jafn mikilli útbreiðslu og Lesa meira

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“

Fréttir
14.12.2018

Hinn þekkti tónlistarmaður Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá  yngsta syni sínum um hríð en hann glímir við fíkniefnadjöfulinn að sögn Herberts. Hann segir að langir biðlistar í meðferð hjálpi ekki fíknisjúklingum sem eygja ekki mikla von um bata. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Ég á von á öllu og er búinn undir það Lesa meira

Heilasjúkdómurinn fíkn – Af hverju nota einstaklingar hugbreytandi efni?

Heilasjúkdómurinn fíkn – Af hverju nota einstaklingar hugbreytandi efni?

Fókus
26.11.2018

Í pistli sem Bjarni Sigurðsson lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum, en hann situr einnig í framkvæmdastjórn SÁÁ, skrifar kemur fram fíkn er heilasjúkdómur. Í pistlinum fer Bjarni yfir hvað það er sem hvetur einstaklinga til notkunar á hugbreytandi efnum, hvenær notkun er orðin fíkn Flóknasta líffæri líkamans „Heilinn er án efa flóknasta líffæri Lesa meira

Þórarinn: 82 látnir að meðaltali á ári

Þórarinn: 82 látnir að meðaltali á ári

Fókus
25.09.2018

Í pistli sem Þórarinn Tyrfingsson fyrrum yfirlæknir og framkvæmdastjóri sjúkrahússins Vogs, skrifar kemur fram að 5.903 einstaklingar hafa greinst með alvarlegan örvandi vímuefnasjúkdóm frá árinu 1990. Þar af eru 4.184 karlar (71%) og 1.719 konur (29%). Úr þessum hópi hafa 373 látist fyrir 65 ára aldurinn, 289 karlar (77%) og 84 konur (23%). Tímabært er Lesa meira

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Fréttir
31.08.2018

Laugardaginn 1. september fer fram málþing, sem ber yfirskriftina Allsgáð æska, í Veröld, húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem sérstaklega verður höfðað til foreldra ungmenna og þeim sem hafa áhuga á forvörnum. Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu og ræddu þær við DV um þann vanda sem foreldrar barna í neyslu standa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af