fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

„Ég hugsaði fyrst, rosalega dramatískur: Vá, ég er bara að missa af 50 prósent af ævinni þeirra“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 7. október 2023 09:00

Ásgrímur Geir Logason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og hársnyrtnineminn Ásgrímur Geir Logason opnar sig um skilnað sem hann gekk í gegnum fyrir nokkrum árum.

Hann á tvö börn með fyrrverandi konu sinni og fannst honum tilhugsunin að hitta ekki börnin á hverjum degi skelfileg. En með tímanum lærði hann að meta þetta fyrirkomulag og nýta það til að vera betri faðir.

video
play-sharp-fill

Sjá einnig: Ásgrímur tók U-beygju í lífinu – „Ég hugsaði að þarna væri tækifærið til að láta þennan draum verða að veruleika“

Ásgrímur er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV.

Hann er með börnin sín aðra hvora viku, viku í senn. Það tók smá tíma að venjast þessu fyrirkomulagi.

„Fyrsta hugsunin var kannski það einmitt: Ómægod nú hitti ég ekki krakkana á hverjum degi. Það er svo mikil breyting. Maður er búinn að vera svo [verja svo miklum tíma með þeim og ] í þessu öllu og þetta er ótrúlega skrýtinn raunveruleiki. Ég hugsaði fyrst, rosalega dramatískur: Vá, ég er bara að missa af 50 prósent af ævinni þeirra,“ segir hann.

Ásgrímur Geir Logason.

„Í rauninni er þetta þannig en svo heyrir maður í þeim á hverjum degi. Mér fannst það erfið tilhugsun til að byrja með. Síðan lærist þetta svolítið og svo kann maður að meta þetta þegar fram í sækir.“

Hann útskýrir þetta nánar í spilaranum hér að ofan.

Horfðu á þáttinn með Ásgrími í heild sinni hér. Þú getur einnig hlustað á hann á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Fylgdu Ásgrími á Instagram og hlustaðu á Betri helminginn með Ása hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone
Hide picture