fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fókus

Formaður bæjarráðs og poppari selja glæsihöllina í Hveragerði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandra Sigurðardóttir, formaður bæjarráðs í Hveragerði, og Heimir Eyvindarson, hljómborðsleikari Á móti sól, selja glæsilega einbýlishúsið við Dynskóga í Hveragerði.

Heimir stofnaði vinsælu poppsveitina Á móti sól árið 1995 með Þóri Gunnarssyni. Hljómsveitin hefur gefið út fjölda slagara í gegnum árin og er enn starfandi. Heimir er einnig kennari við Grunnskólann í Hveragerði og bauð sig fram til formanns Kennarasambands Íslands árið 2021.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Um er að ræða 204,7 fermetra eign á fallegum stað við Hamarinn, sannkölluð útivistaparadís með fjölmörgum göngu og hjólaleiðum.

Það eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofa og sjónvarshol í húsinu, ásamt 35 fermetra bílskúr.

Skjólgóð timburverönd er fyrir aftan húsið og þar er einnig heitur og kaldur pottur.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu