fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
Fókus

Kristín og Signý nýtt par

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. júní 2023 16:35

Signý og Kristín Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Eysteinsdóttir rektor Listaháskóla Íslands og Signý Scheving aðstoðaryfirljósmóðir á Landspítalanum eru nýtt par. 

„Dásemdar Rómarferð með konu lífs míns,“ segir Signý í færslu á samfélagsmiðlum og birtir með myndir frá ferðalagi þeirra. Þar má sjá myndir af parinu í ítölsku höfuðborginni, yfir sig ástfangnar.

Mynd: Skjáskot Instagram

Kristín var gift Katrínu Oddsdóttur lögfræðingi í sextán ár, þær skildu á síðasta ári og eiga saman tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vil ekki vera eitthvað fórnarlamb í þessu viðtali, ég hef sjálf beitt andlegu ofbeldi“

„Ég vil ekki vera eitthvað fórnarlamb í þessu viðtali, ég hef sjálf beitt andlegu ofbeldi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórarinn fær bót meina sinna á svörtum markaði

Þórarinn fær bót meina sinna á svörtum markaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í stóra framhjáhaldsskandal morgunsjónvarpsins – Sögð brjáluð yfir að fyrrverandi makar þeirra séu nú saman

Nýjar vendingar í stóra framhjáhaldsskandal morgunsjónvarpsins – Sögð brjáluð yfir að fyrrverandi makar þeirra séu nú saman