fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Samfestingur með ævintýralega lítið klof vekur kátínu

Fókus
Mánudaginn 27. september 2021 19:30

Mynd: Fashion Nova/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverslunin Fashion Nova birti á dögunum mynd af fyrirsætu í samfesting sem er til sölu á vefsíðu þeirra.

Um er að ræða hlýralausan samfesting með hlébarðamynstri og bláum fiðrildum.

Samfestingurinn hefur vakið mikla kátínu meðal netverja en athyglisvert er að um 18 þúsund manns hafa líkað við myndina en yfir 70 þúsund manns skrifað athugasemd við hana. Venjulega eru hlutföllin öfug.

Mynd/Fashion Nova

Ástæðan er klofið á samfestingnum en netverjum þykir það furðulega lítið. Margar konur velta því fyrir sér hvernig í ósköpunum samfestingurinn sé nothæfur og hefur hann einnig vakið athygli íslenskra kvenna í Facebook-hópnum Fyndna frænka sem spyrja sömu spurninga.

Hér eru nokkrar athugasemdir sem hafa slegið í gegn.

Það er hægt að sjá fleiri athugasemdir á Facebook-síðu Fashion Nova.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“