fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fókus

Samfestingur með ævintýralega lítið klof vekur kátínu

Fókus
Mánudaginn 27. september 2021 19:30

Mynd: Fashion Nova/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverslunin Fashion Nova birti á dögunum mynd af fyrirsætu í samfesting sem er til sölu á vefsíðu þeirra.

Um er að ræða hlýralausan samfesting með hlébarðamynstri og bláum fiðrildum.

Samfestingurinn hefur vakið mikla kátínu meðal netverja en athyglisvert er að um 18 þúsund manns hafa líkað við myndina en yfir 70 þúsund manns skrifað athugasemd við hana. Venjulega eru hlutföllin öfug.

Mynd/Fashion Nova

Ástæðan er klofið á samfestingnum en netverjum þykir það furðulega lítið. Margar konur velta því fyrir sér hvernig í ósköpunum samfestingurinn sé nothæfur og hefur hann einnig vakið athygli íslenskra kvenna í Facebook-hópnum Fyndna frænka sem spyrja sömu spurninga.

Hér eru nokkrar athugasemdir sem hafa slegið í gegn.

Það er hægt að sjá fleiri athugasemdir á Facebook-síðu Fashion Nova.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“

VÆB svara fyrir sig: „Persónulega finnst okkur þetta gjörólík lög“
Fókus
Fyrir 3 dögum

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið