fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fókus

Glowie nær óþekkjanleg – Allt hárið fékk að fjúka

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 11. október 2021 10:07

Myndir/Instagram @itsglowie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, er nær óþekkjanleg eftir að hún gerði miklar breytingar á hári sínu.

Glowie hefur lengi verið með sítt dökkt hár en hefur rakað það nánast allt af og litað ljóst.

Nýja hárgreiðslan fer söngkonunni ótrúlega vel, hún er alltaf jafn glæsileg og rokkar þetta eins og allt annað.

Hún er búin að birta nokkrar myndir á Instagram við góðar undirtektir netverja.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝔾𝕃𝕆𝕎𝕀𝔼 (@itsglowie)

„Guð minn góður! Það fer svo mikil orka og áhyggjur í hárið þitt. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en það fékk að fjúka. Ég er BÚIN með þennan kafla. Takk og bless,“ skrifar Glowie á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝔾𝕃𝕆𝕎𝕀𝔼 (@itsglowie)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝔾𝕃𝕆𝕎𝕀𝔼 (@itsglowie)

Glowie byrjaði á því að raka hárið en litaði það síðan ljóst. Svona leit hún út áður en hún litaði það.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝔾𝕃𝕆𝕎𝕀𝔼 (@itsglowie)

Glowie var að gefa út nýtt lag fyrir stuttu, A.D.H.D. Þú getur hlustað á það hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þolandi Stefáns úr Gagnamagninu stígur fram – „Daði vissi nákvæmlega að um væri að ræða kynferðisofbeldi og andlegt ofbeldi“

Þolandi Stefáns úr Gagnamagninu stígur fram – „Daði vissi nákvæmlega að um væri að ræða kynferðisofbeldi og andlegt ofbeldi“
Fókus
Í gær

Gaf kærastanum nýra og hann endurgalt það með framhjáhaldi

Gaf kærastanum nýra og hann endurgalt það með framhjáhaldi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellefu hlutir sem þú skalt aldrei setja upp í leggöngin

Ellefu hlutir sem þú skalt aldrei setja upp í leggöngin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elma opnar sig um erfiðustu lífsreynsluna – „Ætli einhver þeirra sé hérna, ætli einhver sé með byssu?“

Elma opnar sig um erfiðustu lífsreynsluna – „Ætli einhver þeirra sé hérna, ætli einhver sé með byssu?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Helga lýsir hrottalegu ofbeldi af hálfu þáverandi maka: Drap köttinn fyrir framan hana – „Þetta voru bara varnarlaus dýr“

Helga lýsir hrottalegu ofbeldi af hálfu þáverandi maka: Drap köttinn fyrir framan hana – „Þetta voru bara varnarlaus dýr“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Uppljóstrar leyndarmálinu um hvað felst í SpariTotti fyrir bóndadaginn

Uppljóstrar leyndarmálinu um hvað felst í SpariTotti fyrir bóndadaginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Deilir ótrúlegri sögu af hetjudáðum Óla Stef – „Flestir hefðu bara horft á sjúkrabílinn keyra í burtu og haldið kvöldi sínu áfram“

Deilir ótrúlegri sögu af hetjudáðum Óla Stef – „Flestir hefðu bara horft á sjúkrabílinn keyra í burtu og haldið kvöldi sínu áfram“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“