fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Salka Sól og Arnar Freyr eiga von á öðru barni

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 18. júlí 2021 15:54

Salka Sól og Arnar Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhjónin Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason eiga von á barni. Salka segir frá óléttunni með mynd sem hún birti í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. „It’s all good baby baby,“ skrifar Salka með myndinni.

Þetta er annað barn þeirra hjóna en þau eignuðust sitt fyrsta barn, Unu Lóu, í desember árið 2019.

Salka og Arnar giftust árið 2019 við hátíðlega athöfn í Hvalfirðinum eftir að hafa verið saman í nokkur ár. Þau trúlofuðu sig á Spáni árið 2017.

Fókus óskar þeim Sölku og Arnari innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nýjar myndir af „veikburða“ Ryan Seacrest valda áhyggjum

Nýjar myndir af „veikburða“ Ryan Seacrest valda áhyggjum
Fókus
Í gær

Heilsuvegferð söngkonunnar: Máltíðirnar þrjár sem hún borðar á hverjum degi

Heilsuvegferð söngkonunnar: Máltíðirnar þrjár sem hún borðar á hverjum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið