Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Fókus

Söngvakeppnin hefst í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 8. febrúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eurovision-ævintýri Íslendinga í ár hefst í kvöld þegar fyrstu fimm lögin keppa um sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Að vanda verður keppninni sjónvarpað í beinni á RÚV  og áhorfendur fá að kjósa sitt uppáhald.

Seinni fimm lögin verða svo flutt að viku liðinni.

Keppnin hefst 19:45

 

Lögin sem keppa í kvöld eru:

ÆVINTÝRI

Flytjandi: Kid Isak

Kosninganúmer: 900-9901

ELTA ÞIG

Flytjandi: Elísabet

Kosningamúmer: 900-9902

AUGUN ÞÍN

Flytjandi: Brynja Mary

Kosninganúmer: 900-9903

KLUKKAN TIFAR

Flytjendur: Ísold og Helga

Kosninganúmer: 900-9904

ALMYRKVI

Flytjendur: Dimma

Kosninganúmer: 900-9905

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“

„Ég var oft kölluð drusla þegar ég var yngri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri

Hver er þessi Íva? – Blind frá fæðingu – Í tónlistarskóla frá tveggja ára aldri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur Friðrik hjólar í RÚV vegna söngvakeppninnar: „Réttrúnaðurinn velur sitt fólk“

Ólafur Friðrik hjólar í RÚV vegna söngvakeppninnar: „Réttrúnaðurinn velur sitt fólk“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Háðsádeila Geirs um líkkistur slær í gegn – Eigum við að jarða gamla fólkið í þessu frá Kína?

Háðsádeila Geirs um líkkistur slær í gegn – Eigum við að jarða gamla fólkið í þessu frá Kína?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Black Pumas og Metronomy prýða Airwaves í ár

Black Pumas og Metronomy prýða Airwaves í ár