fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Þetta er ástæðan fyrir því að Rikka hætti á Morgunblaðinu

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2019 16:20

Rikka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og athafnakonan sívinsæla Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, er hætt hjá Árvakri. Hún hefur undanfarið séð um Ferðavef mbl.is. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins og kemur einnig fram að það sé óljóst hvað taki við hjá athafnakonunni.

Samkvæmt heimildum DV er ástæðan fyrir uppsögninni flutningar til Bretlands. Rikka ætlar að flytja til London en þar býr kærasti hennar, Kári Hallgrímsson.

Fókus greindi frá sambandi þeirra fyrr í sumar. Kári er stjórnandi hjá erlenda bankanum J.P. Morgan og hefur starfað þar í sextán ár. Samkvæmt Facebook-síðu hans er hann búsettur í London og herma heimildir DV að Rikka ætli að flytja til hans.

DV heyrði í Rikku og spurðist fyrir um málið. Hún staðfesti að hún væri að flytja til Bretlands en vildi ekki tjá sig um flutningana að öðru leiti.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fimm mikilvægar stundir þar sem Katrín Jakobsdóttir valdi blátt

Fimm mikilvægar stundir þar sem Katrín Jakobsdóttir valdi blátt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigrún Ásta óttast mest að missa einhvern nákominn: „Ekki sjá eftir neinu, lifðu lífinu til fulls”

Sigrún Ásta óttast mest að missa einhvern nákominn: „Ekki sjá eftir neinu, lifðu lífinu til fulls”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steindi gerir „gay-vampírumynd“: „Ég myndi persónulega ekki vilja að amma mín horfði á þessa mynd”

Steindi gerir „gay-vampírumynd“: „Ég myndi persónulega ekki vilja að amma mín horfði á þessa mynd”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Haukur hlutgerður í athugasemdum hjá stórleikara: „…Ég er að FÍLA ÞAÐ!“

Jóhannes Haukur hlutgerður í athugasemdum hjá stórleikara: „…Ég er að FÍLA ÞAÐ!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu

Margrét Erla leitar til landsmanna til að halda sér uppi í fæðingarorlofinu