fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Þrándur hvetur til sniðgöngu Eurovision með mögnuðu verki – Sjáðu myndina

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 14:00

Þrándur Þórarinsson Hið gamla og nýja takast á.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann rær gegn straumnum og málar verk í anda gömlu meistaranna, en er óhræddur við að skeyta nútímanum inn í. Útkoman getur verið allt í senn falleg, undarleg, stuðandi og bráðfyndin. Í viðtali við DV í janúar ræddi Þrándur um æskuna, einmanaleikann, frægðina, hina árlegu höfnun um listamannalaun og fleira.

Þrándur hefur nú málað nýtt verk þar sem hann hvetur til sniðgöngu Eurovision.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki