fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Eurovision

Svona hefði Eurovision farið ef það væru engar dómnefndir

Svona hefði Eurovision farið ef það væru engar dómnefndir

Fókus
Fyrir 1 klukkutíma

Í Eurovision er gefið stig á tvo máta. Hver Evrópuþjóð gefur stig frá dómnefnd og svo úr símakosningu almennings. Mikill munur var á stigagjöf dómnefnda og almennings, til að mynda fékk Noregur 47 stig frá dómnefndum en 291 stig úr símakosningu. Ísland fékk 48 stig frá dómnefndum en 186 úr símakosningu. Norður-Makedónía fékk 237 stig Lesa meira

John Oliver fjallar um Hatara: „Ég myndi elska að eyða öllu kvöldinu að tala um Hatara“

John Oliver fjallar um Hatara: „Ég myndi elska að eyða öllu kvöldinu að tala um Hatara“

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

John Oliver fjallaði um Hatara í þætti sínum á HBO, Last Week Tonight With. Þátturinn er sýndur á HBO, á sömu stöð og Game of Thrones, og nýtur mikilla vinsælda. John fór yfir nokkur atriði á Eurovision sem honum þótti áhugaverð, meðal annars framlag Ástralíu og lýsti þar söngkonunni sem Elsu úr Frozen á priki. Lesa meira

Hatara ógnað vegna Palestínufánans – Sjáðu myndbandið: „Ég er mjög hrædd núna“

Hatara ógnað vegna Palestínufánans – Sjáðu myndbandið: „Ég er mjög hrædd núna“

Fréttir
Í gær

Liðsmenn Hatara standa harðlega með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en meðlimir hljómsveitarinnar héldu á fána Palestínu þegar tilkynnnt var um stigin sem áhorfendur gáfu Hatara í símakosningu í beinni útsendingu. Skilaboðin náðu til líklega um 200 milljóna í heiminum. Einar Hrafn Stefánsson, betur þekktur sem trommugimpið í Hatara, birti myndband á samfélagsmiðlum Lesa meira

Holland sigraði í Eurovision – Hatari lenti í 10. sæti

Holland sigraði í Eurovision – Hatari lenti í 10. sæti

Fókus
Í gær

Hollendingurinn Duncan Laurence sigraði í Eurovision-keppninni nú fyrir stundu, en stigagjöfin var gríðarlega spennandi. Í öðru sæti var Mahmood frá Ítalíu og í því þriðja var Sergey Lazarev frá Rússlandi. Norður-Makedónía var sigurstranglegasta landið eftir að dómarastigin voru afhjúpuð en fékk örfá stig frá almenningi og vann því ekki. Stig áhorfenda til Svíans John Lundvik Lesa meira

Hatari hrapar í veðbönkum eftir mistök Matthíasar: Er samsæri í gangi? – Felix tjáir sig um málið

Hatari hrapar í veðbönkum eftir mistök Matthíasar: Er samsæri í gangi? – Felix tjáir sig um málið

Fókus
Í gær

Hljómsveitin Hatari steig á svið rétt í þessu og flutti Hatrið mun sigra fyrir troðfullri Expo höllinni í Tel Aviv í Ísrael. Mikil fagnaðarlæti brutust út eftir að lagið kláraðist en þó eru margir sammála um að Matthías hafi verið úr takti og hafi orðið seinkun á rödd hans í miðbiki lagsins. Í kjölfar þessara Lesa meira

Þetta sögðu landsmenn um hin atriðin í Eurovision: „Jæja, talmeinafræðingar, hvað heitir þessi talgalli?“

Þetta sögðu landsmenn um hin atriðin í Eurovision: „Jæja, talmeinafræðingar, hvað heitir þessi talgalli?“

Fókus
Í gær

Nú hafa flytjendur allra landa flutt sín lög á stóra sviðinu í Tel Aviv og hefst nú símakosning í Eurovision. Íslendingar geta kosið alla flytjendur nema Hatara, en þetta höfðu landsmenn að segja um hin atriðin í keppninni: Malta – Michaela með lagið Chameleon: Halló!… Síðan hvenær er Malta land! Er Vigdís búin að samþykkja Lesa meira

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“

Fókus
Í gær

Hljómsveitin Hatari er nýstigin af sviðinu í Tel Aviv og nú er það í höndum Evrópubúa að ákvarða örlög Íslands í Eurovision. Eins og sést hér fyrir neðan voru landsmenn hæstánægðir með frábæra frammistöðu Hatara og nú er bara hægt að kyrja – Áfram Íslands: Hatari eru svo stórir að það er skellt á auglýsingahléi Lesa meira

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Fókus
Í gær

Gísli Marteinn Baldursson, sem kynnir Eurovision-keppnina fyrir Íslendinga í kvöld, mismælti sig á ógleymanlegan hátt rétt í þessu þegar hann kynnti inn framlag Norður-Kóreu þegar hann ætlaði að sjálfsögðu að kynna inn framlag Norður-Makedóníu, enda fyrrnefnda landið ekki með í Eurovision. Gísli baðst svo afsökunar á þessum mismælum, en tístverjar voru hæstánægðir með þennan óvænta Lesa meira

Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“

Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“

Fókus
Í gær

Spennan er magnþrungin þetta kvöld og allir bíða spenntir eftir að Hatarar með Hatrið mun sigra stígi á svið í úrslitakeppni Eurovision. Að þessu tilefni hafa margir þekktir Íslendingar klætt sig upp, eins og sést hér fyrir neðan. Snærós Sindradóttir flott: Frjáls Palestína 🇵🇸❤️ #12stig pic.twitter.com/nwVvt5h1tU — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) May 18, 2019 Ósk Gunnars Lesa meira

Stóra stundin runnin upp í Eurovision – Þetta eru flytjendurnir sem keppa í kvöld

Stóra stundin runnin upp í Eurovision – Þetta eru flytjendurnir sem keppa í kvöld

Fókus
Í gær

Nú er aðeins klukkutími þar til úrslit Eurovision hefjast og ríkir mikil spenna meðal landsmanna. BDSM-tæki, -tól og -fatnaður er nánast uppseldur á landinu og flestir hafa tröllatrú á því að framlag Íslands, Hatrið mun sigra, eigi raunverulegan möguleika á að fara með sigur af hólmi í þessum stærsta sjónvarpsþætti heims. Eins og staðan er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af