fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Eurovision

Lordi ekki hrifnir af rokklögum í Eurovision undanfarin ár – „Inn um annað og út um hitt“

Lordi ekki hrifnir af rokklögum í Eurovision undanfarin ár – „Inn um annað og út um hitt“

Fókus
20.07.2024

Hinn finnski Herra Lordi, eða Tomi Putaansuu, stofnandi hljómsveitarinnar Lordi sem sem vann Eurovision árið 2006 er ekki par hrifinn af nýjum rokklögum sem hafa verið í keppninni. Ekki einu sinni lagi Maneskin sem vann. „Ég kann að meta og virði þau lög sem ég hef heyrt þarna. En þau fara öll inn um annað Lesa meira

Þakklæti efst í huga Gunnu Dísar eftir heimkomuna frá Eurovision – „Einhverjir báðu mig um að gera þetta ekki“

Þakklæti efst í huga Gunnu Dísar eftir heimkomuna frá Eurovision – „Einhverjir báðu mig um að gera þetta ekki“

Fréttir
15.05.2024

Sjónvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir er kominn heim frá Svíþjóð eftir að hafa tekið að sér það ærna verkefni að kynna lokakeppni Eurovision eftir að Gísli Marteinn Baldursson, reynslubolti í verkefninu, gaf ekki kosta á sér. Guðrún Dís, sem iðulega er kölluð Gunna Dís, segir í pistli á Facebook-síðu sinni koma reynslunni ríkari heim. „Ég vissi Lesa meira

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Fréttir
13.05.2024

Hinn landsþekkti fjölmiðlamaður Egill Helgason veltir fyrir sér á Facebook-síðu sinni hvort það þyrfti ekki að vera lexía fyrir Íslendinga að leggja minni áherslu á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og segir að margt sé að gerast í íslensku tónlistarlífi sem sé framar þeirri tónlist sem keppnin bjóði upp á. Þessar hugleiðingar Egils fylgja í kjölfar þess Lesa meira

Fullltrúa Hollands vísað úr Eurovision – Yfirheyrður af lögreglu

Fullltrúa Hollands vísað úr Eurovision – Yfirheyrður af lögreglu

Fréttir
11.05.2024

Söngvaranum Joost Klein, fulltrúa Hollands, hefur verið meinuð þátttaka í úrslitakvöldi Eurovision 2024 sem fram fer í Malmö í kvöld. Klein er grunaður um alvarlegar hótanir í garð starfsmanns keppninnar og hefur verið yfirheyrður af lögreglu vegna málsins. Umræddur starfsmaður er kvenkyns og starfar við útsendingu keppninnar. Rannsókn málsins hefur verið í fullum gangi og Lesa meira

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Fókus
23.04.2024

Írland er ásamt Svíþjóð sigursælasta þjóð í sögu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en uppskeran hefur hins vegar verið rýr undanfarin ár en síðast vann Írland keppnina árið 1996 og síðan 2014 hafa Írar aðeins einu sinni komist upp úr undanriðli keppninnar. Írland býr yfir afar ríkum tónlistararfi en hefur farið ýmsar leiðir í sínum framlögum til Lesa meira

Eva Ruza fer í skóför Felix

Eva Ruza fer í skóför Felix

Fókus
18.04.2024

Eva Ruza Miljevic, útvarpskona á K100 og veislustjóri, mun stýra Eurovision-þáttunum Alla leið á RÚV í stað Felix Bergssonar í ár. „Ég hef fengið það stóra hlutverk að stýra sjónvarpsþættinum ,,Alla Leið“ sem er á dagskrá RÚV , og fer þar lóðbeint ofan í risastór skóför vinar míns hans Felix Bergssonar. Fyrsti þáttur byrjar næstkomandi Lesa meira

Hera Björk fallin niður í 27. sætið – Litlu má muna að lagið komist í aðalkeppnina

Hera Björk fallin niður í 27. sætið – Litlu má muna að lagið komist í aðalkeppnina

Fókus
09.04.2024

Sigurlíkur Íslands halda áfram að dvína í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Lag Heru Bjarkar situr nú í 27. sætinu hjá veðbönkum. Dali lagið meira er ólíklegt að það komist áfram í lokakeppnina. Það eru veðbankarnir Betvictor og William Hill sem gefa lagi Heru Bjarkar, „Scared of Heights“, bestu vinningslíkurnar. Samt aðeins 100 á móti einum. Flestir veðbankar gefa laginu á bilinu 200 Lesa meira

Óánægja með lag Heru Bjarkar – Vilja að Ísland sniðgangi keppnina

Óánægja með lag Heru Bjarkar – Vilja að Ísland sniðgangi keppnina

Fókus
15.03.2024

39,5 prósent aðspurðra eru óánægð með framlag Íslands í Eurovision, Scared of Heights með Heru Björk. 33,4 prósent eru ánægð en 27,1 segja framlagið í meðallagi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Af þeim sem taka afstöðu til lagsins eru 23,3 prósent mjög óánægð með það en 18,1 mjög ánægð. 42 prósent vildu að Lesa meira

Var Guðni að senda RÚV skilaboð?

Var Guðni að senda RÚV skilaboð?

Fréttir
13.03.2024

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti ávarp á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi áður en hann afhenti Kára Egilssyni verðlaun fyrir útnefningu hans sem bjartasta vonin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona fullyrðir í færslu á Facebook-síðu sinni að forsetinn hafi í ávarpi sínu látið RÚV heyra það fyrir að ákveða að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Lesa meira

Nýtt lag Ísrael lítur dagsins ljós – Við getum sýnt allt sem við erum að upplifa, allt sem landið er að ganga í gegnum, á þessum þremur mínútum“

Nýtt lag Ísrael lítur dagsins ljós – Við getum sýnt allt sem við erum að upplifa, allt sem landið er að ganga í gegnum, á þessum þremur mínútum“

Fókus
11.03.2024

Ísrael hefur birt nýja útgáfu af framlagi sínu í Eurovision keppninni, sem fram fer í Malmö í maí. Var þeim bannað að nota upphaflega textann vegna pólitískrar skírskotunar. Lagið, sem sungið er af Eden Golan, hét upphaflega „October Rain“ og vísaði til árása Hamasliða frá Gasa á Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Í texta þess stóð meðal annars: „Þeir sem skrifa söguna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af