fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Upplestur nýrra höfunda

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. desember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kl. 17 koma saman nokkrir ungir og upprennandi höfundar og kynna verk sín, sem samanlagt spanna flestar stefnur fagurbókmenntanna. Upplesturinn er í samstarfi við Borgarbókasafnið og fer fram í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. 

Þar koma fram:

Birgitta Björg Guðmarsdóttir, sem nýlega gaf út sína fyrstu skáldsögu, Skotheld
Eyþór Gylfason, sem kynnir nýútgefna ljóðabók sína, Hvítt suð
Tanja Rasmussen, með nóvelluna Undir yfirborðinu
Þórdís Helgadóttir með nýútkomið smásagnasafn sitt, Keisaramörgæsir
Sjöfn Hauksdóttir með ljóðabókina Ceci n´est pas une
Hörður Steingrímsson með ljóðabókina Blik
Ægir Þór Jähnke, með ljóðabók sína Ódýrir endahnútar

Í boði verða léttar veitingar á meðan lestri stendur og geta áhugasamir keypt bækur og fengið þær áritaðar af höfundum á staðnum.

Hvetjum sem flesta til að mæta, hlýða á, og styðja gott framtak.
Þess má einnig geta að upplesturinn verður hljóðritaður fyrir Ríkisútvarpið.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Í gær

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar