fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Meistarar dauðans fagna með útgáfutónleikum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistarar Dauðans fagna útgáfu plötunnar Lög þyngdaraflsins með útgáfutónleikum í kvöld kl. 22 á Hard Rock Cafe í Reykjavík.

Hún er önnur plata hljómsveitarinnar en fyrsta platan þeirra var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 sem Rokkplata ársins. Lög þyngdaraflsins fóru að mótast skömmu eftir útkomu fyrri plötunnar og voru tekin upp síðasta vetur. Nú komið að almennilegum útgáfutónleikum í höfuðborginni.
Meistarar Dauðans söfnuðu fyrir báðum plötum sínum á Karolinafund með góðum árangri. Þeir hafa spilað saman frá árinu 2011 en meðlimir hljómsveitarinnar sem þá voru aðeins 8 til 12 ára, eru nú 14 til 19 ára.

Á útgáfutónleikunum verða Lög þyngdaraflsins flutt í heild sinni ásamt nokkrum vel völdum lögum af fyrri plötunni og jafnvel einhverju óvæntu efni.

Á tónleikunum koma fram:

Ásþór Loki Rúnarsson: Gítar og söngur
Albert Elías Arason: Bassi og raddir
Þórarinn Þeyr Rúnarsson: Trommur og raddir
Freyr Hlynsson: Hljómborð
Esther Jökulsdóttir: Raddir

…og mögulega fleiri óvæntir gestir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fyrir 2 dögum

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“