fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Hafsteinn og Karitas setja íbúð sína á sölu – Ber hönnun þeirra gott vitni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hafa sett íbúð sína að Básenda á sölu.

Hjónin starfa bæði sem hönnuðir og reka saman hönnunarfyrirtækið HAF Studio þar sem þau framleiða vinsælar vörulínur. Þau hafa einnig séð um hönnun ýmissa fyrirtækja, nú síðast nýjasta veitingastað Hrefnu Sætran og félaga, Skelfiskmarkaðurinn að Klapparstíg, sem er einstaklega smekklega hannaður á þremur hæðum.

Íbúðin er í smáíbúðahverfinu í húsi sem er byggt á sjöunda áratugnum, hjónin héldu í upprunalegan stíl og innréttingar þegar íbúðin var endurnýjuð. Húsgögn eru nútímaleg og gamall og nýr stíll blandast skemmtilega saman í stórglæsilegri íbúðinni.

Finna má frekari upplýsingar um eignina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram