fbpx
Fimmtudagur 19.maí 2022
Eyjan

Hyggst auka heimildir lögreglunnar – Frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 09:00

Jón Gunnarsson,dómsmálaráðherra. Mynd: Fréttablaðið/Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gunnarsson, nýr innanríkisráðherra, hyggst leggja fram tvö frumvörp í janúar er varða meðferð sakamála og forvirkar rannsóknarheimildir lögreglunnar. Þetta kemur fram í þingmálaskýrslu ríkisstjórnarinnar sem var birt í gær.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Annað frumvarpið er um breytingar á lögreglulögum en hitt um meðferð sakamála.

Frumvarpið um breytingar á lögreglulögum fjallar um aðgerðir til að koma í veg fyrir brot, forvirkar rannsóknarheimildir. Markmiðið með því er að „skýra heimildir lögreglu til að grípa til ráðstafana í þágu afbrotavarna“ segir í þingmálaskránni. Þessar heimildir varða sérstaklega skipulagða brotastarfsemi, brot eða athafnir sem geta raskað öryggi borgara og ríkisins, netárásir og fleiri tegundir brota.

Jón mun samhliða þessu frumvarpi leggja til að lögum um meðferð sakamála verði breytt, meðal annars ákvæði um lengd gæsluvarðhalds og aðgang að gögnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Stjórnarmynstrið gengur ekki upp

Björn Jón skrifar: Stjórnarmynstrið gengur ekki upp
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Líklega er almættið að segja mér að þetta sé ekki minn starfsgrundvöllur“

„Líklega er almættið að segja mér að þetta sé ekki minn starfsgrundvöllur“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Framtíð menntunar

Framtíð menntunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Niðurnítt umhverfi og slysagildrur í Öldutúnsskóla – „Undra mig á því að það líðist að hafa umhverfi barna svona“

Niðurnítt umhverfi og slysagildrur í Öldutúnsskóla – „Undra mig á því að það líðist að hafa umhverfi barna svona“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Endurreisn Sovétríkjanna á íslenska húsnæðismarkaðnum

Endurreisn Sovétríkjanna á íslenska húsnæðismarkaðnum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Auglýsing Vinstri Grænna í Hafnarfirði vekur athygli – „Setjum X við D“

Auglýsing Vinstri Grænna í Hafnarfirði vekur athygli – „Setjum X við D“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stóra undirskriftamálinu vísað til héraðssaksóknara – „Þetta er bara orð á móti orði“

Stóra undirskriftamálinu vísað til héraðssaksóknara – „Þetta er bara orð á móti orði“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Steinar gáttaður eftir samtal við þingmann – „Það er eins og þeir haldi að almenningur sem fylgist með sé sauðheimskur“ 

Jón Steinar gáttaður eftir samtal við þingmann – „Það er eins og þeir haldi að almenningur sem fylgist með sé sauðheimskur“