fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Eyjan

Helga Vala verður formaður þingflokks Samfylkingarinnar

Eyjan
Miðvikudaginn 17. nóvember 2021 14:07

Helga Vala Helgadóttir. Ljósmynd: Sigtryggur Ari/Fréttablaðið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helga Vala Helgadóttir hefur tekið við formennsku þingflokks Samfylkingarinnar, en svo hljóðandi tillaga formanns var samþykkt á þingflokksfundi í dag samkvæmt fréttatilkynningu stjórnmálaflokksoins.

Helga Vala hefur setið á þingi fyrir hönd Samfylkingarinnar frá árinu 2017. Hún var formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á árunum 2017 – 2019 og formaður velferðarnefndar 2019 – 2021. Þórunn Sveinbjarnardóttir var auk þess kjörin varaformaður þingflokks og Kristrún Frostadóttir ritari þingflokks á fundinum.

„Þrátt fyrir sérstakt upphaf kjörtímabils erum við í Samfylkingunni full tilhlökkunar að þing komi saman enda mörg brýn verkefni framundan auk þess sem við höfum undanfarnar vikur unnið að mikilvægum málum sem við viljum setja á dagskrá,” er haft eftir Helgu Völu í tilkynningunni,

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Ef að þið hafið reynslu af þessum furðu-hryllingi getiði þá upplýst mig um hvenær í guðs nafni ég get hætt?“

„Ef að þið hafið reynslu af þessum furðu-hryllingi getiði þá upplýst mig um hvenær í guðs nafni ég get hætt?“
Eyjan
Í gær

Guðni gerir upp fortíðina – Halldór var á móti honum – „Formaðurinn vildi mig ekki sem ráðherra“

Guðni gerir upp fortíðina – Halldór var á móti honum – „Formaðurinn vildi mig ekki sem ráðherra“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Verkalýðs-Villi svarar Lækna-Tómasi og kemur stóriðjunni til varnar – „Nei fjandakornið“

Verkalýðs-Villi svarar Lækna-Tómasi og kemur stóriðjunni til varnar – „Nei fjandakornið“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sögulegar sættir í Samfylkingunni – Heiða Björg fékk að fara líka til Mexíkó

Orðið á götunni: Sögulegar sættir í Samfylkingunni – Heiða Björg fékk að fara líka til Mexíkó
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orri Páll verður formaður þingflokks VG

Orri Páll verður formaður þingflokks VG
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Yfirlýsing Landverndar vegna stjórnarsáttmála – Fagna áformum nýrrar ríkisstjórnar

Yfirlýsing Landverndar vegna stjórnarsáttmála – Fagna áformum nýrrar ríkisstjórnar