fbpx
Laugardagur 24.september 2022

Helga Vala Helgadóttir

Segir það pólitíska ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekkert verði gert til að auka jöfnuð

Segir það pólitíska ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekkert verði gert til að auka jöfnuð

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Í dag fáum við að líta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Þar sjáum við svart á hvítu hvaða samfélag þeir þrír flokkar sem mynda ríkisstjórn Íslands, Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, vilja byggja.“ Svona hefst grein eftir Helgu Völu Helgadóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, í Morgunblaðinu í dag. Hún ber fyrirsögnina: „Samfélag jöfnuðar?“ Í greininni fjallar hún fjárlagafrumvarp Lesa meira

Helga Vala verður formaður þingflokks Samfylkingarinnar

Helga Vala verður formaður þingflokks Samfylkingarinnar

Eyjan
17.11.2021

Helga Vala Helgadóttir hefur tekið við formennsku þingflokks Samfylkingarinnar, en svo hljóðandi tillaga formanns var samþykkt á þingflokksfundi í dag samkvæmt fréttatilkynningu stjórnmálaflokksoins. Helga Vala hefur setið á þingi fyrir hönd Samfylkingarinnar frá árinu 2017. Hún var formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á árunum 2017 – 2019 og formaður velferðarnefndar 2019 – 2021. Þórunn Sveinbjarnardóttir Lesa meira

Helga Vala vill verða varaformaður Samfylkingarinnar

Helga Vala vill verða varaformaður Samfylkingarinnar

Eyjan
17.09.2020

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill verða varaformaður Samfylkingarinnar. Hún hefur tilkynnt framboð sitt til varaformanns á landsfundi flokksins í nóvember. Hún segist finna fyrir síauknum áhuga á Samfylkingunni og að nýtt fólk á öllum aldri sé að ganga til liðs við flokkinn. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Helgu Völu að Lesa meira

Brynjar segir sýndarmennsku Samfylkingarinnar hina sönnu pólitísku spillingu

Brynjar segir sýndarmennsku Samfylkingarinnar hina sönnu pólitísku spillingu

Eyjan
15.11.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir breytingartillögu Samfylkingarinnar við fjárlögin, um að veita meira fé til yfirvalda svo rannsaka megi Samherjamálið, vera met í sýndarmennsku. Hann segir að upphrópanir sumra stjórnmálamanna í Samherjamálinu megi túlka sem aðför að réttarríkinu og þar af leiðandi pólitíska spillingu og er ljóst að hann beinir orðum sínum helst að Samfylkingunni: Lesa meira

Segir stjórnvöld brjóta markvisst á réttindum flóttafólks: „Senda lítil börn út í fullkomna óvissu og hættu“

Segir stjórnvöld brjóta markvisst á réttindum flóttafólks: „Senda lítil börn út í fullkomna óvissu og hættu“

Eyjan
08.10.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir dæmin sanna að mannúð ráði ekki för í málefnum flóttafólks hér á landi, líkt og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hefur sagt. Helga Vala skrifar um flóttafólk í Morgunblaðið í dag og nefnir að stjórnvöld hér á landi beiti ómannúðlegum aðferðum í skjóli Dyflinnarreglugerðarinnar og brjóti á lagaskyldum í garð Lesa meira

Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“

Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“

Eyjan
23.09.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar lagði í dag fram tillögu til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til að kanna starfshætti lögregluvalds, ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, samkvæmt tilkynningu frá Samfylkingunni. Með tillögunni er lagt til að rannsóknarnefndin fari ofan í saumana á mögulegri misbeitingu valds ásamt því að kanna hvort ólögmætum aðferðum hafi verið Lesa meira

„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“

„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“

Eyjan
11.09.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra, var í viðtali við RÚV á mánudag, eftir að ljóst var að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hygðist taka fyrir Landsréttarmálið. Aðspurð um hvort ekki þyrfti að leysa úr þeirri  réttaróvissu sem hér ríkti vegna þessa, sagði Áslaug nokkuð sem vakið hefur athygli þeirra sem líta Landsréttarmálið öðrum augum en sjálfstæðismenn. Áslaug Lesa meira

Óvissa um nýjan dómsmálaráðherra: „Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis“

Óvissa um nýjan dómsmálaráðherra: „Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis“

Eyjan
05.09.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, veltir vöngum yfir nýjum dómsmálaráðherra, sem kynntur verður á morgun á ríkisráðsfundi. Merkja má nokkra kaldhæðni í orðum hennar: „Hugur minn í dag er hjá starfsfólki dómsmálaráðuneytis sem nú veltir fyrir sér hvaða ráðherra komi til með að mæta til starfa þar í dag. (Eða á morgun faktískt). Sit nú Lesa meira

Helga Vala: Stjórnendur Íslandspóst reyndu ítrekað að fá Ríkisendurskoðun til að leyna Alþingi upplýsingum

Helga Vala: Stjórnendur Íslandspóst reyndu ítrekað að fá Ríkisendurskoðun til að leyna Alþingi upplýsingum

Eyjan
26.06.2019

Mikið hefur verið fjallað um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst sem birt var í gær og er óhætt að tala um svarta skýrslu. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um málið í Morgunblaðið í dag og greinir frá því að stjórnendur Íslandspósts hefðu reynt að fá ríkisendurskoðanda til að leyna Alþingi upplýsingum um rekstur félagsins. Um Lesa meira

Lýsir „ófremdarástandi“ hjá embætti Sýslumanns: „Algjörlega óboðlegt!“

Lýsir „ófremdarástandi“ hjá embætti Sýslumanns: „Algjörlega óboðlegt!“

Eyjan
30.04.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir hægaganginn á skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu við afgreiðslu sifjamála. Lagði hún fram fyrirspurn til Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur, starfandi dómsmálaráðherra,  á þinginu í gær hvernig bregðast ætti við því „ófremdarástandi sem ríkti í málaflokknum: „Þessi mál varða lítil börn sem fá ekki að umgangast foreldri sitt, maka sem eru að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af