fbpx
Sunnudagur 16.febrúar 2020
Eyjan

MMR: Sjálfstæðisflokkur bætir við sig á kostnað Miðflokks

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22,0%, sem er þremur prósentustigum meira en í síðustu könnun MMR sem gerð var í seinni hluta janúar en 1,7 prósentustigum meira en var í upphafi janúar.

Mældist Samfylkingin með 15,1% fylgi, einu og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 13,3% fylgi, tæplega tveimur prósentustigum minna en við síðustu mælingu. Þá mældust Vinstri-græn með 10,7% fylgi og Píratar með 10,4% fylgi.

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 41,9%, samanborið við 38,9% í síðustu könnun.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 22,0% og mældist 19,0% í síðustu könnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,1% og mældist 16,6% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 13,3% og mældist 15,1% í síðustu könnnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,7% og mældist 8,7% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 10,4% og mældist 10,6% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 9,7% og mældist 12,4% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 6,8% og mældist 7,2% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,3% og mældist 4,9% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 4,6% og mældist 3,8% í síðustu könnun.
Stuðningur við aðra mældist 2,1% samanlagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leitin að eftirmanni Stefáns hafin – „Inn í starfslýsinguna vantar hlutleysiskröfu“ – Nöfn umsækjenda verða gerð opinber

Leitin að eftirmanni Stefáns hafin – „Inn í starfslýsinguna vantar hlutleysiskröfu“ – Nöfn umsækjenda verða gerð opinber
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Millilandaflug frá Akureyri og Egilsstöðum ekki á teikniborðinu hjá Icelandair

Millilandaflug frá Akureyri og Egilsstöðum ekki á teikniborðinu hjá Icelandair
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir að sjálfstæðismenn myndu aldrei láta sér detta þetta í hug – „Þjóðin myndi ekki trúa þeim“

Segir að sjálfstæðismenn myndu aldrei láta sér detta þetta í hug – „Þjóðin myndi ekki trúa þeim“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga óttast kæruleysi stjórnvalda – „Hvers vegna í ósköpunum lokum við ekki algerlega á flæði ferðamanna?“

Inga óttast kæruleysi stjórnvalda – „Hvers vegna í ósköpunum lokum við ekki algerlega á flæði ferðamanna?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilja útrýma sjálfsmorðum á Norðurlöndum fyrir árið 2030

Vilja útrýma sjálfsmorðum á Norðurlöndum fyrir árið 2030
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Villi Birgis brjálaður og heimtar að Hörður verði rekinn – „Áður en honum tekst að slátra þessum fyrirtækjum“

Villi Birgis brjálaður og heimtar að Hörður verði rekinn – „Áður en honum tekst að slátra þessum fyrirtækjum“