fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Björn Leví með bombu: Óstundvísi mikið vandamál á Alþingi – Sjáðu hver kom 20 sinnum of seint

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur tekið saman upplýsingar og birt gögn um mætingu þingmanna í nefndarstörf, en upplýsingarnar liggja á vef Alþingis.

Hann greinir frá þessu á Facebook og tekur fram að Andrés Ingi Jónsson, fyrrverandi þingmaður VG og nú óháður, hafi mætt ansi seint á einn fund:

„Einhver gæti rekið augun í fyrstu færsluna og séð að Andrés Ingi mætti fjórum klukkutímum og 10 mínútum of seint á fund þann 24. september 2019.“

segir Björn Leví og birtir langan mætingalista þar sem sjá má hversu margar mínútur nú eða klukkutíma, viðkomandi þingmaður lét bíða eftir sér. Sjálfur hefur Björn Leví mætt tvisvar of seint.

Mætti alls 20 sinnum of seint

Rósa Björk Brynjólfsdóttir hefur mætt oftast allra of seint, eða í alls 20 skipti, en hún er þingmaður VG.

Ekki er ávallt að ræða um hið sígilda akademíska kortér, sem þykir sum staðar vera mörkin á milli þess sem telst ásættanlegt og þess sem þykir vera allt of seint.

Rósa mætir í 11 skipti of seint en innan við 15 mínútum frá því að fundur hefst. Það lengsta sem Rósa lét bíða eftir sér voru tveir klukkutímar og 20 mínútur.

Formenn litlu betri

Af þeim formönnum flokka sem eiga sæti í nefndum og hafa mætt seint má nefna:

  • Logi Einarsson, Samfylking, fimm sinnum mætt of seint.
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn, sjö sinnum of seint.
  • Inga Sæland, Flokkur fólksins, fjórum sinnum of seint.
  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkur, fimm sinnum of seint.
  • Smári McCarthy hefur mætt fjórum sinnum of seint

Mestu skussarnir

Þingmenn sem hljóta að flokkast með króníska óstundvísi og mætt hafa 10 sinnum eða oftar of seint eru :

  • Jón Þór Ólafsson, Pírötum hefur mætt 13 sinnum of seint.
  • Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokkur, 13 sinnum of seint.
  • Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokkur, hefur mætt 12 sinnum of seint.
  • Guðmundur Andri Thorsson, Samfylkingu, hefur mætt 11 sinnum of seint.
  • Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokkur, 12 sinnum of seint.
  • Þorsteinn Víglundsson, Viðreisn, 10 sinnum of seint.

Þeir sem kunna á klukku

Vert er að nefna þá sem aldrei hafa mætt of seint einnig. Þeir eru:

Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingu, Bergþór Ólason, Miðflokki, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingu og Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki.

Listinn er eftirfarandi:

Andrés Ingi Jónsson
2019-09-24: 4:10:00
2019-11-08: 0:15:00
2019-12-06: 0:50:00
Anna Kolbrún Árnadóttir
2019-11-08: 0:05:00
2019-11-25: 0:05:00
2019-12-05: 0:55:00
2019-12-13: 0:05:00
Birgir Ármannsson
2019-09-19: 0:14:00
2019-09-26: 0:20:00
2019-10-10: 0:10:00
2019-10-24: 0:35:00
2019-10-31: 0:07:00
2019-11-01: 0:10:00
2019-11-07: 0:10:00
2019-11-20: 0:45:00
2019-11-25: 0:05:00
2019-12-03: 0:35:00
2019-12-05: 0:15:00
2019-12-13: 0:05:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
2019-10-24: 0:10:00
2019-11-05: 0:02:00
2019-12-13: 0:05:00
Guðmundur Andri Thorsson
2019-09-19: 0:06:00
2019-11-05: 0:05:00
2019-11-07: 0:10:00
2019-11-14: 0:05:00
2019-11-19: 0:10:00
2019-11-21: 0:05:00
2019-11-26: 0:10:00
2019-11-27: 0:02:00
2019-12-03: 0:05:00
2019-12-13: 0:05:00
2019-12-16: 0:10:00
Helgi Hrafn Gunnarsson
2019-12-13: 0:05:00
Jón Steindór Valdimarsson
2019-11-05: 0:05:00
2019-11-07: 0:15:00
2019-11-21: 0:05:00
2019-11-27: 0:05:00
2019-12-13: 0:05:00
Páll Magnússon
2019-09-20: 1:23:00
2019-10-21: 0:24:00
2019-11-07: 0:31:00
2019-11-20: 0:26:00
2019-12-05: 0:29:00
2019-12-06: 0:22:00
2019-12-13: 0:05:00
Steinunn Þóra Árnadóttir
2019-10-16: 0:37:00
2019-10-30: 1:27:00
2019-12-13: 0:05:00
2019-12-16: 0:07:00
Willum Þór Þórsson
Aldrei seinn
Þórunn Egilsdóttir
2019-12-03: 0:28:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
2019-10-10: 0:04:00
Halla Signý Kristjánsdóttir
2019-09-23: 0:50:00
Jón Þór Ólafsson
2019-09-18: 0:09:00
2019-09-19: 0:33:00
2019-10-17: 0:21:00
2019-10-24: 0:07:00
2019-10-31: 0:19:00
2019-11-05: 0:15:00
2019-11-07: 0:06:00
2019-11-14: 0:18:00
2019-11-19: 0:09:00
2019-11-21: 0:25:00
2019-11-28: 0:12:00
2019-12-05: 0:03:00
2019-12-10: 0:03:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé
2019-09-18: 0:07:00
2019-10-09: 0:03:00
2019-11-19: 0:02:00
2019-11-20: 0:10:00
2019-11-21: 0:06:00
2019-11-21: 0:05:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir
2019-11-08: 0:20:00
2019-11-11: 0:40:00
2019-12-04: 0:40:00
Njáll Trausti Friðbertsson
2019-09-17: 0:08:00
2019-10-15: 0:33:00
2019-10-16: 1:21:00
2019-10-21: 0:09:00
2019-10-23: 0:15:00
2019-11-12: 0:07:00
2019-11-13: 0:02:00
2019-11-20: 0:04:00
2019-11-21: 0:36:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
2019-09-16: 0:02:00
2019-09-18: 0:02:00
2019-09-18: 0:39:00
2019-09-24: 0:10:00
2019-10-08: 0:10:00
2019-10-09: 0:10:00
2019-10-10: 0:23:00
2019-10-14: 0:02:00
2019-10-15: 0:20:00
2019-10-22: 0:05:00
2019-10-24: 0:08:00
2019-11-12: 0:15:00
2019-11-19: 0:53:00
2019-11-21: 0:50:00
2019-11-25: 0:01:00
2019-11-26: 0:15:00
2019-12-05: 2:20:00
2019-12-06: 0:20:00
2019-12-10: 0:18:00
2019-12-12: 0:19:00
Sigurður Páll Jónsson
2019-09-17: 0:09:00
2019-11-14: 0:08:00
Ásmundur Friðriksson
2019-09-17: 0:12:00
2019-10-14: 0:10:00
2019-11-25: 0:40:00
2019-12-05: 2:40:00
Ólafur Ísleifsson
2019-11-12: 0:05:00
Bryndís Haraldsdóttir
2019-09-16: 0:02:00
2019-09-18: 0:02:00
2019-10-08: 0:10:00
2019-10-14: 0:02:00
2019-10-31: 0:05:00
2019-11-01: 0:30:00
2019-11-07: 0:50:00
2019-11-12: 0:15:00
2019-11-14: 0:30:00
2019-11-19: 1:50:00
2019-11-25: 0:01:00
2019-12-05: 0:05:00
2019-12-10: 1:40:00
Brynjar Níelsson
2019-10-23: 0:59:00
2019-11-07: 0:50:00
2019-11-21: 0:05:00
2019-11-25: 0:26:00
Oddný G. Harðardóttir
2019-10-15: 0:10:00
2019-12-05: 0:55:00
2019-12-10: 0:10:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
2019-10-24: 0:30:00
2019-11-07: 1:50:00
2019-11-14: 0:20:00
2019-12-05: 0:15:00
2019-12-06: 1:25:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir
2019-10-14: 0:02:00
2019-11-06: 0:15:00
2019-11-14: 0:15:00
2019-11-19: 1:50:00
2019-11-25: 0:10:00
2019-12-03: 0:40:00
Smári McCarthy
2019-09-16: 0:02:00
2019-09-18: 0:02:00
2019-10-14: 0:02:00
2019-11-25: 0:01:00
Ólafur Þór Gunnarsson
2019-10-31: 0:05:00
2019-11-20: 0:50:00
Óli Björn Kárason
2019-10-31: 0:05:00
2019-11-21: 0:05:00
Þorsteinn Víglundsson
2019-09-16: 0:09:00
2019-09-20: 0:19:00
2019-09-23: 0:09:00
2019-10-16: 0:12:00
2019-10-30: 0:04:00
2019-10-31: 0:05:00
2019-11-05: 0:50:00
2019-11-11: 0:09:00
2019-11-14: 0:15:00
2019-11-19: 0:40:00
2019-11-20: 0:16:00
Birgir Þórarinsson
2019-09-25: 0:08:00
2019-10-21: 0:11:00
2019-11-01: 0:10:00
2019-11-04: 0:13:00
2019-11-21: 0:10:00
2019-12-02: 0:16:00
2019-12-04: 0:04:00
2019-12-06: 0:04:00
2019-12-13: 0:09:00
Björn Leví Gunnarsson
2019-10-16: 0:25:00
2019-11-26: 0:02:00
Haraldur Benediktsson
2019-09-25: 0:07:00
2019-10-30: 0:15:00
2019-11-13: 0:02:00
2019-12-16: 0:47:00
Inga Sæland
2019-11-05: 0:16:00
2019-11-20: 0:04:00
2019-12-02: 0:02:00
2019-12-16: 0:06:00
Ágúst Ólafur Ágústsson
2019-10-23: 0:05:00
2019-11-01: 0:01:00
2019-12-04: 0:52:00
Guðjón S. Brjánsson
Aldrei seinn
Þorsteinn Sæmundsson
2019-10-09: 0:02:00
2019-11-21: 0:05:00
2019-12-04: 0:27:00
2019-12-05: 0:54:00
2019-12-11: 0:05:00
Sigríður Á. Andersen
2019-09-16: 0:02:00
2019-09-18: 0:02:00
2019-11-25: 0:01:00
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Aldrei sein
Bergþór Ólason
Aldrei seinn
Guðmundur Ingi Kristinsson
2019-11-06: 0:20:00
2019-11-27: 0:15:00
2019-12-04: 0:05:00
Vilhjálmur Árnason
2019-09-25: 0:15:00
2019-10-17: 0:10:00
2019-11-05: 0:09:00
2019-11-11: 0:05:00
2019-11-12: 1:15:00
2019-11-13: 0:25:00
2019-11-25: 0:30:00
2019-11-26: 0:21:00
2019-12-02: 0:35:00
2019-12-03: 0:17:00
2019-12-04: 0:15:00
2019-12-06: 0:20:00
Hanna Katrín Friðriksson
2019-09-12: 0:05:00
2019-10-10: 0:28:00
2019-10-16: 0:25:00
2019-11-01: 0:35:00
2019-11-05: 0:08:00
2019-11-12: 0:05:00
2019-11-21: 0:26:00
Jón Gunnarsson
2019-10-08: 0:05:00
2019-10-22: 0:39:00
2019-11-01: 0:12:00
2019-11-08: 0:33:00
Ari Trausti Guðmundsson
2019-09-16: 0:02:00
2019-09-18: 0:02:00
2019-11-25: 0:01:00
Gunnar Bragi Sveinsson
2019-09-18: 0:02:00
2019-10-14: 0:02:00
2019-11-25: 0:01:00
2019-12-04: 0:55:00
Líneik Anna Sævarsdóttir
2019-10-21: 0:49:00
2019-11-21: 0:05:00
2019-12-04: 0:11:00
2019-12-05: 0:14:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
2019-11-20: 0:51:00
2019-11-21: 0:05:00
Karl Gauti Hjaltason
2019-10-15: 0:05:00
2019-10-22: 0:47:00
2019-11-05: 0:49:00
2019-11-07: 1:00:00
2019-11-08: 1:00:00
2019-11-26: 0:07:00
2019-11-28: 0:17:00
2019-12-03: 0:23:00
2019-12-05: 0:31:00
Logi Einarsson
2019-09-16: 0:02:00
2019-09-18: 0:02:00
2019-10-14: 0:02:00
2019-11-06: 0:30:00
2019-11-25: 0:01:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir
2019-09-16: 0:02:00
2019-10-10: 0:04:00
2019-10-14: 0:02:00
2019-11-05: 0:05:00
2019-11-25: 0:01:00
2019-11-26: 0:03:00
2019-12-04: 0:15:00
Halldóra Mogensen
2019-11-27: 0:05:00
2019-12-04: 0:10:00
Helga Vala Helgadóttir
Aldrei sein

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins