fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Gerir grín að hári eiginmannsins

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 27. apríl 2020 13:00

Ryan Reynolds og Blake Lively. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Blake Lively gerir grín að hári eiginmanns síns, leikaranum Ryan Reynolds, á Instagram. Hjónin eru dugleg að stríða hvort öðru á samfélagsmiðlum og gerðu einmitt það um helgina.

Sjá einnig: Blake Lively strítt af eiginmanninum á Instagram

Á laugardaginn gerði Blake grín að hári eiginmanns síns. Eins og almúginn hefur Ryan ekki komist í klippingu undanfarnar vikur.

Blake deildi mynd af nýju hárgreiðslunni hans og skrifaði með:

„Reyndu að hugsa ekki um þetta þegar þú sérð hann.“

Ryan svaraði eiginkonu sinni á Instagram og sagði: „Augljóslega virkar ekki getnaðarvörnin þín.“

Sjáðu myndina hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.