fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Gerir grín að hári eiginmannsins

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 27. apríl 2020 13:00

Ryan Reynolds og Blake Lively. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Blake Lively gerir grín að hári eiginmanns síns, leikaranum Ryan Reynolds, á Instagram. Hjónin eru dugleg að stríða hvort öðru á samfélagsmiðlum og gerðu einmitt það um helgina.

Sjá einnig: Blake Lively strítt af eiginmanninum á Instagram

Á laugardaginn gerði Blake grín að hári eiginmanns síns. Eins og almúginn hefur Ryan ekki komist í klippingu undanfarnar vikur.

Blake deildi mynd af nýju hárgreiðslunni hans og skrifaði með:

„Reyndu að hugsa ekki um þetta þegar þú sérð hann.“

Ryan svaraði eiginkonu sinni á Instagram og sagði: „Augljóslega virkar ekki getnaðarvörnin þín.“

Sjáðu myndina hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.