fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Jafnt hjá nýliðunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 0 – 0 ÍBV

Öðrum leik Bestu deildar karla þessa helgina var nú að ljúka en spilað var í Mosfellsbæ.

Afturelding tók á móti ÍBV í leiknum en bæði þessi lið tryggðu sér sæti í efstu deild síðasta sumar.

Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru enn án sigurs eftir leikinn nú í kvöld.

Rúmlega 700 manns voru mættir á leikinn sem lauk með markalausu jafntefli að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze