fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Dómurinn á Gylfa í gær umdeildur – „Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt“

433
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 13:02

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var rekinn af velli í fyrsta deildarleik sínum með Víkingi í gær í 2-0 sigri á ÍBV.

Gylfi fékk rauða spjaldið í síðari hálfleik fyrir tæklingu úti á miðjum velli.

„Ég sat upp við þetta, hann er búin að spila 318 leiki í Premier League og tæklað 50 sinnum svona. Aldrei rautt spjald,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football þætti dagsins.

Helgi Mikael Jónasson var dómari leiksins og var fljótur að rífa upp rauða kortið og veifa því í átt að Gylfa.

„Hann fór í boltann og aðeins í manninn, ég er mikil Helga Mikaels maður. Það að fá að negla rauðu spjaldi í andlitið á Gylfa er stórt,“ sagði Hjörvar.

„Þetta var aldrei rautt spjald, ef þú horfir á þetta 50 sinnum í slow motion þá getur þú sannfært þig um að þetta sé rautt spjald. Þetta var bara gult“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Í gær

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“