fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin gerir breytingu sem tekur gildi strax á næstu leiktíð – Ekki eru allir sáttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í 25 ár verða ekki notaðir boltar frá Nike í ensku úrvalsdeildinni frá og með næstu leiktíð.

Úrvalsdeildin hefur tilkynnt að frá og með næstu leiktíð verði notast við bolta frá Puma, en þar með lýkur 25 ára samstarfi deildarinnar við Nike.

Úrvalsdeildin og Puma fagna komandi breytingum og þessum stóra samningi þeirra á milli í yfirlýsingu.

Knattspyrnuáhugamenn eiga oft erfitt með breytingar og vekja enskir miðlar athygli á reiði einhverra netverja með fyrirhugaðar breytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga