fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Misstu hausinn eftir jöfnunarmarkið – ,,Pirrandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 19:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, segir að liðið hafi í raun misst alla trú eftir annað mark Brighton í leik liðanna í gær.

City þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli við Brighton á heimavelli en það var sjálfsmark Abdukodir Khusanov sem tryggði stigið fyrir gestina.

,,Ég viðurkenni að ég er mjög vonsvikinn. Eftir að hafa komist yfir í tvígang og að hafa spilað vel þá er pirrandi að fá ekki þrjú stig,“ sagði Gundogan.

,,Eftir að hafa fengið á okkur sjálfsmarkið þá misstum við trú og sjálfstraust, við fórum aftar á völlinn og gáfum þeim auðveld færi.“

,,Það er svo mikilvægt að halda haus, auðvitað geta allir gert mistök í svona leikjum, andstæðingarnir eru það góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu