fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William prins var óvæntur gestur hjá ensku götublaði nú á dögunum en hann er eins og margir vita mikill knattspyrnuaðdáandi.

Prinsinn sjálfur ákvað að gefa kost á sér í stutta spurningakeppni hjá the Sun en ástæðan er ást hans á knattspyrnufélaginu Aston Villa.

William fékk þarna spurningar frá leikmanni Villa, Tyrone Mings, og virtist skemmta sér konunglega.

Hann er duglegur að mæta á leiki sinna manna á Villa Park og enn duglegri undanfarið eftir að gengi liðsins hefur verið fyrir ofan væntingar.

Sun ákvað að reyna á knattspyrnuþekkingu William sem svaraði vel fyrir sig og hefur fengið mikið hrós fyrir framkomuna.

Sjón er sögu ríkari en þetta myndband má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“