fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Real Madrid áfram eftir mikla dramatík

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 22:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni í kvöld.

Conor Gallagher kom Atletico yfir strax á 1. mínútu leiksins í kvöld og jafnaði þar með einvígið þar sem Real vann fyrri leikinn 2-1. Það reyndist eina mark venjulegs leiktíma.

Real fékk hins vegar afbragðs tækifæri til að skora sigurmark á 70. mínútu leiksins en þá klikkaði Vinicius Junior af vítapunktinum. Því var farið í framlengingu.

Þar sýndi Real því meiri áhuga að skora en tókst ekki og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara.

Þar klikkaði Atletico á tveimur spyrnum, raunar var víti Julian Alvarez dæmt ógilt vegna tvísnertingar, og Real fer áfram. Þar mætir liðið Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni