fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 16:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pini Zahavi, umboðsmaður Robert Lewandowskik, hefur staðfest það að leikmaðurinn verði áfram á mála hjá félaginu á næstu leiktíð.

Lewandowski verður 37 ára gamall á þessu ári en hann hefur verið orðaður við lið í Sádi Arabíu.

Zahavi hefur þó staðfest það að Pólverjinn hafi lítinn sem engan áhuga á að færa sig um set að svo stöddu,

,,Robert verður áfram hjá Barcelona á næsta tímabili, það er 100 prósent,“ sagði Zahavi.

,,Hann er mjög ánægður hjá félaginu. Hann er samningsbundinn hér og mun virða það þangað til samningurinn rennur út.“

,,Tilboð frá Sádi? Við höfum ekki fengið það ennþá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur