fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Slot vitnaði í Michael Jordan

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, vitnaði í Michael Jordan á fréttamannafundi í dag.

Slot ræddi við blaðamenn í aðdraganda leiksins við botnlið Southampton á morgun í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool er svo gott sem búið að vinna deildina en á fundi dagsins ræddi Slot einnig sigur liðsins á PSG í Meistaradeildinni í vikunni.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum og vann Liverpool 0-1 þrátt fyrir að vera mun slakari aðilinn í leiknum.

„Við erum ekki smá heppnir á móti PSG. Við vorum mjög, mjög, mjög heppnir,“ sagði Slot í dag áður en hann vitnaði í körfuboltagoðsögnina Jordan.

„En eins og Michael Jordan sagði eitt sinn: Því meira sem þú leggur á þig þeim mun heppnari ert þú.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni