fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tilbúinn í enska landsliðið aðeins 17 ára gamall

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 19:00

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 17 ára gamli Ethan Nwaneri á heima í enska landsliðshópnum þrátt fyrir að vera að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki.

Þetta segir fyrrum markavélin og goðsögnin Wayne Rooney sem er virkilega hrifinn af vængmanninum sem spilar með Arsenal.

Nwaneri hefur komið sterkur inn í lið Arsenal á þessu tímabili og er aldrei að vita hvort hann fái kallið frá Thomas Tuchel á næstu dögum.

,,Að mínu mati þá er hann klárlega tilbúinn fyrir A landsliðið,“ sagði Rooney við Amazon Prime.

,,Síðustu ár þá höfum við séð leikmenn fá tækifæri með landsliðinu sem eiga það ekki skilið, það er mín skoðun.“

,,Nwaneri hefur sýnt það að hann er með rétt hugarfar til þess að vera í hópnum og ef hann heldur áfram sama striki þá er tækifærið þarna fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“