fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Duran nýjasti leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu gæti þurft að búa í Barein ef hann ætlar sér að búa með unnustu sinni næstu árin.

Duran var keyptur frá Aston Villa í síðustu viku en til að komast á æfingu frá Barein þyrfti Duran að fljúga í 90 mínútur aðra leiðina á hverjum degi.

Ástæðan fyrir því að Duran skoðar að búa í Barein að samkvæmt reglum í Sádí Arabíu geta karl og kona ekki búið saman nema þau séu gift.

Yfirvöld í Sádí Arabíu gáfu Cristiano Ronaldo hins vegar undanþágu á þessari reglu þegar hann gekk í raðir Al-Nassr.

Óvíst er hvort Duran fái slíka undanþágu og hann gæti því þurft að búa langt frá Riyhad þar sem Al-Nassr er staðsett ef hann vill búa með unnustu sinni.

Duran er frá Kólumbíu en hann er 21 árs gamall og mun þéna rosalegar upphæðir í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“