fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 13:30

Nico González fór til City í gær Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi og verður ekki aftur opnaður fyrr en í sumar. Mörg félög rifu upp veskið en ekkert eins og Manchester City.

City keypti sér fjóra leikmenn í janúar og eru þeir allir á lista yfir tíu dýrustu kaupin í janúar.

Kaup Al-Nassr í Sádí Arabíu á Jhon Duran voru dýrustu skiptin í janúar en hann fór til Sádí frá Aston Villa.

Í öðru sæti eru kaup City á Omar Marmoush en sóknarmaðurinn kom til Englands frá Frankfurt í Þýskalandi.

City reif upp heftið í janúar til að reyna að laga stöðuna en gengi liðsins hafa verið mikil vonbrigði á þessu tímabili.

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað