fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

433
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 49 ára gamli David Beckham er nýtt andlit Boss í herferð fyrir nýjar nærbuxur sem Boss er að gefa út.

Beckham verður fimmtugur á þessu ári en er áfram í frábæru standi og vekur það athygli

Beckham situr fyrir á brókinni einni saman í þessum auglýsingum og vekur það athygli, lítið er skilið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Beckham var um tíma frægasti knattspyrnumaður í heimi en eftir að ferlinum lauk hefur hann gert vel í viðskiptalífinu eftir að ferlinum lauk.

Hann hefur fjárfest víða og er meðal annars eigandi Inter Miami sem er í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar