fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Tjáir sig um Sádí-orðrómana

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior var í gær spurður út í orðróma um hugsanleg skipti til Sádi-Arabíu.

Brasilíumaðurinn hefur verið orðaður við Sádí undanfarið, en það hefur verið fjallað um að Sádar vilji gera hann að dýrasta leikmanni sögunnar.

„Framtíð mín er hjá Real Madrid,“ sagði Vinicius hins vegar í gær.

Vinicius skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Real Madrid á RB Salzburg í Meistaradeildinni í gær og er hann þar með kominn með 101 mark fyrir félagið.

„Ég er búinn að skora 101 mark fyrir draumafélag mitt. Ég kom hérna sem krakki og að skrá mig í sögubækurnar hér gerir mig að hamingjusömustu manneskju í heimi. Ég vil þakka liðsfélögum mínum fyrir að hjálpa mér að ná þessum áfanga. Áfram Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina