fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Tjáir sig um Sádí-orðrómana

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior var í gær spurður út í orðróma um hugsanleg skipti til Sádi-Arabíu.

Brasilíumaðurinn hefur verið orðaður við Sádí undanfarið, en það hefur verið fjallað um að Sádar vilji gera hann að dýrasta leikmanni sögunnar.

„Framtíð mín er hjá Real Madrid,“ sagði Vinicius hins vegar í gær.

Vinicius skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Real Madrid á RB Salzburg í Meistaradeildinni í gær og er hann þar með kominn með 101 mark fyrir félagið.

„Ég er búinn að skora 101 mark fyrir draumafélag mitt. Ég kom hérna sem krakki og að skrá mig í sögubækurnar hér gerir mig að hamingjusömustu manneskju í heimi. Ég vil þakka liðsfélögum mínum fyrir að hjálpa mér að ná þessum áfanga. Áfram Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“