fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Viss um að þetta sé leikmaðurinn sem kemur Arsenal yfir línuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo, fyrrum leikmaður Arsenal, er með ráð fyrir Mikel Arteta, stjóra liðsins, fyrir þetta ár.

Eduardo vill eins og aðrir stuðningsmenn Arsenal sjá félagið kaupa framherja og eru margir orðaðir við liðið.

Nefna má Benjamin Sesko, Victor Osimhen, Bryan Mbuemo, Viktor Gyokores og svo hinn öfluga Dusan Vlahovic.

Eduardo fékk að velja á milli þessara leikmann og myndi hann leita til Juventus þar sem Vlahovic spilar.

,,Ég myndi velja Vlahovic. Aðdáendurnir vilja sjá stórstjörnu skrifa undir og ég held að Vlahovic muni koma Arsenal yfir línuna,“ sagði Eduardo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar