fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Kristján segir Bjarna vera að taka U-beygju norður á Akureyri

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Mark Antonsson er á leið í KA, eftir því sem fram kemur í Þungavigtinni.

Bjarni kom heim úr atvinnumennsku í fyrra og gekk í raðir Vals. Hann stóð þó ekki undir væntingum þar og er á förum. Hann hefur verið orðaður við Fram en er samkvæmt þessum fréttum á leið aftur norður.

Bjarni Mark.

„Framarar voru nánast búnir að klára þetta en svo fékk KA veður af þessu. Hann er náttúrulega uppalinn þar. Ég held hann endi í KA. Hann er hörkuleikmaður,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni.

Ríkharð Óskar Guðnason segir þetta klók kaup hjá KA, sem hafnaði í 7. sæti Bestu deildarinnar síðasta sumar. „Hann getur gert helling fyrir KA. Daníel Hafsteinsson er farinn og það er að hægast á Rodri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður