fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Mugharbel, framkvæmdastjóri sádiarabísku deildarinnar, er með stóra drauma og vill sækja stjörnu Real Madrid til landsins.

Deildin í Sádí-Arabíu hefur sótt aragrúa af stórstjörnum undanfarin tvö ár eða svo, boðið þeim gull og græna skóga.

Nú hefur deildin augastað á Vinicius Junior hjá Real Madrid, en hann er einn besti leikmaður heims.

„Við eigum okkur ekki drauma. Þetta er bara spurning um tíma og að semja,“ sagði Mugharbel kokhraustur er hann var spurður út í Brasilíumanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum