fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

433
Sunnudaginn 22. desember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá því í gær þá sást enski landsliðsmarkvörðurinn Jordan Pickford með konunni umdeildu Lauryn Goodman.

Goodman á tvö börn með liðsfélaga Pickford, Kyle Walker, en þeir hafa lengi verið saman í enska landsliðinu.

Walker hélt allavega tvívegis framhjá eiginkonu sinni með Goodman og barnaði hana tvisvar í kjölfarið.

Í gær var sagt frá því að Pickford hafi sést á skemmtistað með Goodman síðasta sunnudag og að þau hafi notið kvöldsins saman ásamt öðrum leikmönnum Everton þar sem Pickford spilar.

Nú er hins vegar talað um það að Pickford hafi ekki haft hugmynd um að hann væri að kaupa áfengisskot fyrir Goodman sem einhvern veginn blandaði sér inn í skemmtunina.

Nýtt vitni hefur stigið fram og tjáð sig um málið og segir að Pickford hafi alls ekki verið sáttur eftir að hann komst að því að Goodman væri að skemmta sér ásamt leikmönnum Everton.

,,Jordan hafði ekki hugmynd um að hann væri að kaupa drykki fyrir Lauryn. Þegar leikmennirnir áttuðu sig á stöðunni þá báðu þeir öryggisverði um að fjarlægja hana,“ segir vitnið.

Aðrir segja þó að Pickford hafi verið meðvitaður um hvað hann væri að gera en hvor sagan er trúverðugri er erfitt að segja til um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera