fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er möguleika á leið á mjög óvæntan stað en sá staður er Brasilía þar sem hann þekkir lítið til.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Lucas Sposito en Pogba er án félags þessa stundina eftir að hafa yfirgefið Juventus.

Það er talað um Pogba á hverjum einasta degi í fjölmiðlum erlendis en hann er 31 árs gamall og má spila á ný í mars.

Frakkinn var dæmdur í langt leikbann fyrir steranotkun og hefur verið bendlaður við endurkomu til Englands.

Samkvæmt Sposito er Pogba opinn fyrir því að fara til Brasilíu og skrifa undir hjá Corinthians þar í landi.

Corinthians og Pogba eru talin vera í viðræðum varðandi kaup og kjör en skrefið myndi ekki hjálpa leikmanninum þegar kemur að plássi í leikmannahópi Frakklands á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum