fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Talið að Klopp hafi hjálpað New York

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Eric Maxim Choupo-Moting er að snúa aftur á völlinn en hann hefur fundið sér nýtt félag.

Það eru flestir sem kannast við þennan ágæta mann sem hefur leikið fyrir lið eins og Paris Saint-Germain og Bayern Munchen.

Choupo-Moting var yfirleitt varamaður hjá þessum stórliðum en lék einnig fyrir Mainz, Schalke og Stoke.

Kamerúninn er 35 ára gamall í dag og hefur samþykkt að ganga í raðir New York Red Bulls í Bandaríkjunum.

Hann mun ganga í raðir Red Bulls í byrjun janúar en talið er líklegt að Jurgen Klopp, yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, hafi haft eitthvað að gera með skiptin.

Klopp þekkir vel til leikmannsins sem var lengi vel hjá Mainz þar sem Klopp bæði lék og þjálfaði á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“