fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 17:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, besti leikmaður heims 2024, viðurkennir að hann þurfi að hlusta ef hann fær símtal frá stórliði Real Madrid á næsta ári.

Rodri er samningsbundinn Manchester City til ársins 2026 og er því pressa á enska félaginu að framlengja samning hans á næstu mánuðum.

Þessi 28 ára gamli leikmaður er frá Spáni líkt og Real en hann lék áður með grönnunum í Atletico Madrid og þekkir því höfuðborgina ansi vel.

,,Ég á tvö ár eftir af samningnum mínum og bráðlega þurfum við að fá okkur sæti og ræða málin á ný,“ sagði Rodri.

,,Það er augljóst að framlenging Pep Guardiola gerir mikið fyrir mig en mér líður eins og mikilvægum hlekk í liðinu. Eins og er þá er ég ánægðpur.“

,,Auðvitað þegar Real Madrid, besta og sigursælasta félag heims, hringir í þig þá er það heiður. Þú verður að hlusta á það sem þeir hafa að segja.“

,,Ég horfi þó ekki of langt fram veginn og það eru líkur á því að ég endi ferilinn á Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir