fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Benoný á leið til Englands

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 09:00

Mynd/KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoný Breki Andrésson er á leið til Englands og mun þar semja við lið í C-deildinni.

Þetta fullyrðir Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni sem er einn vinsælasti hlaðvarpsþáttur landsins.

Kristján segir Benoný vera á leið til Stockport County sem komst í C-deildina á síðustu leiktíð.

Þrír aðrir Íslendingar eru í C-deildinni eða League One eða þeir Alfons Sampsted, Willum Þór Willumsson og Jón Daði Böðvarsson.

Benoný bætti markametið í Bestu deild karla í sumar en hann var stórkostlegur í fremstu víglínu KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið