fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Mjög líklegt að Neymar fari heim til Brasilíu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 17:00

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Neymar fari heim til Brasilíu næsta sumar þegar samningur hans við Al-Hilal rennur út.

Al-Hilal er ekki sátt með það hvernig leikmaðurinn hefur farið með sig í meiðslum.

Neymar er að koma til baka eftir hafa slitið krossband fyrir rúmu ári en ekki náð að koma sér í stand.

Neymar er 32 ára gamall og er einn launahæsti leikmaður í heimi.

Neymar er sagður spenntur fyrir því að fara heim til Brasilíu og spila fyrir Santos, félagið sem ól hann upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu