fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Maðurinn sem fann Mbappe efstur á blaði hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 13:00

Luis Campos ásamt Christophe Galtier, fyrrum stjóra PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos er sagður eftur á blaði Arsenal nú þegar félagið er að skoða yfirmann knattspyrnumála til að ráða inn.

Það kom forráðamönnum Arsenal á óvart þegar Edu sagði upp störfum í síðasta mánuði.

Campos hefur mikla reynslu og er í hlutverki hjá PSG í dag en hann er þekktastur fyrir starf sitt hjá Monaco.

Hjá Monaco var Campos þekktur fyrir að fá mikil gæði fyrir lítinn pening. Hann fékk sem dæmi Bernardo Silva, Radamel Falcao, James Rodrigue, Fabinho, Tiemoue Bakayoko og Thomas Lemar.

Bestu kaup Campos voru hins vegar að finan Kylian Mbappe og sækja hann í akademíu félagsins árið 2013.

Simon Rolfes hjá Leverkusen og Roberto Olabe hjá Real Sociedad eru einnig sagðir á blaði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney