fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Maðurinn sem fann Mbappe efstur á blaði hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 13:00

Luis Campos ásamt Christophe Galtier, fyrrum stjóra PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos er sagður eftur á blaði Arsenal nú þegar félagið er að skoða yfirmann knattspyrnumála til að ráða inn.

Það kom forráðamönnum Arsenal á óvart þegar Edu sagði upp störfum í síðasta mánuði.

Campos hefur mikla reynslu og er í hlutverki hjá PSG í dag en hann er þekktastur fyrir starf sitt hjá Monaco.

Hjá Monaco var Campos þekktur fyrir að fá mikil gæði fyrir lítinn pening. Hann fékk sem dæmi Bernardo Silva, Radamel Falcao, James Rodrigue, Fabinho, Tiemoue Bakayoko og Thomas Lemar.

Bestu kaup Campos voru hins vegar að finan Kylian Mbappe og sækja hann í akademíu félagsins árið 2013.

Simon Rolfes hjá Leverkusen og Roberto Olabe hjá Real Sociedad eru einnig sagðir á blaði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“