fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Nýtt geggjað sjónarhorn af sigurmarki Víkings í gær – Fögnuðu ógurlega

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur komst á topp Bestu deildarinnar á nýjan leik í gær með dramatískum sigri á Val. Leikið var á Hlíðarenda en leiknum lauk með 3-2 sigri Vals þar sem Tarik Ibrahimagic stal senunni fyrir gestina.

Tarik skoraði jöfnunarmark Víkings á 69. mínútu eftir að Birkir Már Sævarsson hafði komið Val í forystu.

Allt stefndi í jafntefli í leiknum en í blálokin skoraði Tarik sitt annað mark til að tryggja Víkingum gríðarlega mikilvæg þrjú stig.

@ifotbolti Sigurmark Víkings á 94’✨ Tarik🥶 Myndband frá: @Knattspyrnufélagið Víkingur #islenskurfotbolti #football #iceland ♬ som original – Patrick 🥏

Víkingar eru með 55 stig í fyrsta sæti deildarinnar, jafn mörg stig og Blikar en með betri markatölu.

Valur er enn í þriðja sætinu og er fjórum stigum á undan Stjörnunni sem er í því fjórða en á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl