fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Skilur ekki viðhorf enskra liða – ,,Vona innilega að þeir taki þessu alvarlega“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 21:17

Van der Vaart hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður Tottenham, vonar innilega að hans fyrrum félag taki Evrópudeildina alvarlega í ár.

Það gerist reglulega að lið á Englandi hvíli leikmenn í Evrópudeild eða Sambandsdeild til að ná betri árangri í deild.

Van der Vaart þekkir það vel að spila í Evrópu en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Real Madrid sem og auðvitað Tottenham.

Hollendingurinn segir að ensk lið taki Evrópudeildinni ekki alvarlega og að það sé skrítið viðhorf.

Tottenham vann Qarabag í Evrópudeildinni í gær 3-0 þrátt fyrir að vera manni færri frá áttundu mínútu.

,,Ég hef aldrei skilið þetta viðhorf liða á Englandi. Evrópudeildin er frábær. Þú þarft að berjast allt tímabilið til að fá sæti í keppninni,“ sagði Van der Vaart.

,,Það er langbest af öllu að spila í Evrópukeppnum sem leikmaður og ég vona innilega að þeir taki þessu alvarleg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik