fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þoldi ekki að búa í Manchester og var því himinlifandi þegar Ronaldo færði henni tíðindin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo var fegin að losna frá Manchester og flytja þaðan burt þegar Ronaldo fór frá Manchester United.

Fjölskyldan bjó í Manchester í átján mánuði en Ronaldo og United riftu samningi hans undir lok árs 2022.

Ronaldo hélt til Al-Nassr í Sádí Arabíu og hefur spilað þar síðan. „Þegar Cris sagði mér að hann væri að fara til Al-Nassr var ég svo fegin, ég vildi ólm fara frá Manchester,“ segir Georgina í nýjum þáttum frá sér á Netflix.

„Ég vissi að eitthvað stórt kæmi, ég var mjög glöð með að enda í Sádí Arabíu.“

Ronaldo, frú og börn.

Hún segir lífið í Sádí Arabíu hafa verið erfitt til að byrja með en svo hafi allt farið á flug. „Þetta gerðist allt svo fljótt.“

„Í byrjun var þetta mjög erfitt, við bjuggum á hóteli í svo langan tíma.“

„Það voru margir dagar þar sem ég vildi ekki hitta neinn en ég var mjög spennt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl